Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 14:30 Raf Simons var áður hjá Dior en hann hætti þar fyrir næstum því ári. Belgíski fatahönnuðurinn Raf Simons hefur loksins verið staðfestur sem yfirhönnuður Calvin Klein. Það hafa verið miklar vangaveltur um framtíð hans en hann var orðaður við bandaríska merkið fyrr á árinu þrátt fyrir að ekkert hefur verið staðfest fyrr en nú. Raf var áður hjá Dior en hann sagði starfi sínu lausu þar í október í fyrra. Simons er einn af virtustu fatahönnuðum í heiminum í dag og því hefur eflaust verið slegist um hann á meðal stóru tískuhúsanna. Hann er með hreinann og minímalískann stíl sem ætti að falla vel inn í umhverfið hjá Calvin Klein en þó má gera ráð fyrir að hann muni hrista vel upp í hlutunum hjá þeim. Mest lesið „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Konur á barmi taugaáfalls Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour
Belgíski fatahönnuðurinn Raf Simons hefur loksins verið staðfestur sem yfirhönnuður Calvin Klein. Það hafa verið miklar vangaveltur um framtíð hans en hann var orðaður við bandaríska merkið fyrr á árinu þrátt fyrir að ekkert hefur verið staðfest fyrr en nú. Raf var áður hjá Dior en hann sagði starfi sínu lausu þar í október í fyrra. Simons er einn af virtustu fatahönnuðum í heiminum í dag og því hefur eflaust verið slegist um hann á meðal stóru tískuhúsanna. Hann er með hreinann og minímalískann stíl sem ætti að falla vel inn í umhverfið hjá Calvin Klein en þó má gera ráð fyrir að hann muni hrista vel upp í hlutunum hjá þeim.
Mest lesið „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Konur á barmi taugaáfalls Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour