Verið giftur Eyjapæju í mörg ár en alltaf neitað að koma á Þjóðhátíð Stefán Árni Pálsson skrifar 2. ágúst 2016 16:30 Brynjar fór á sínu fyrstu Þjóðhátíð um helgina. „Ég hef aldrei komið á Þjóðhátíð áður, þetta er mitt fyrsta skipti,“ segir alþingismaðurinn Brynjar Níelsson, sem var staddur í Vestmannaeyjum um helgina. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fór fram um helgina og þótti hátíðin heppnast nokkuð vel. Sólin skein á gesti Þjóðhátíðar alla helgina og mikið stuð í dalnum um öll kvöld. Vísir og Stöð 2 var á svæðinu og fylgdist vel með. „Ég er nú kvæntur konu úr Eyjum og það er ástæðan fyrir því að ég er hér í dag,“ segir Brynjar en eiginkona hans hefur pressað mikið á hann síðustu ár og alltaf sagði Sjálfstæðismaðurinn nei. „Þetta er bara mjög skemmtilegt og glæsilegt og ekki skemmir veðrið fyrir. Ég er spenntur fyrir helgina og ætla ekki að fara fyrr en á mánudagskvöldið,“ sagði Brynjar að lokum. Hápunktur Þjóðhátíðar var brekkusöngurinn með Ingólfi Þórarinssyni á sunnudagskvöldinu og er talið að yfir fimmtán þúsund manns hafi verið í Herjólfsdal það kvöld. Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Sex ára en alls ekki á sinni fyrstu Þjóðhátíð „Ég veit ekki hvað ég er búin að fara oft á Þjóðhátíð,“ segir Hekla Sól Nökkvadóttir í Herjólfsdal en Hekla er sex ára og var ekki að fara á sína fyrstu Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 15:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 „Við viljum engan helvítis bleikan fíl í dalinn“ „Við erum sjö til átta vinkonur sem ákváðum að vera ruðningslið með lukkudýri,“ segir Sara Hlín Sölvadóttir, sem mætti í skemmtilegum búningi í Herjólfsdal ásamt vinkonum sínu en árlega er búningakeppni í Herjólfsdal og mæta margir vinahópar í allskonar búningum á Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 13:11 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira
„Ég hef aldrei komið á Þjóðhátíð áður, þetta er mitt fyrsta skipti,“ segir alþingismaðurinn Brynjar Níelsson, sem var staddur í Vestmannaeyjum um helgina. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fór fram um helgina og þótti hátíðin heppnast nokkuð vel. Sólin skein á gesti Þjóðhátíðar alla helgina og mikið stuð í dalnum um öll kvöld. Vísir og Stöð 2 var á svæðinu og fylgdist vel með. „Ég er nú kvæntur konu úr Eyjum og það er ástæðan fyrir því að ég er hér í dag,“ segir Brynjar en eiginkona hans hefur pressað mikið á hann síðustu ár og alltaf sagði Sjálfstæðismaðurinn nei. „Þetta er bara mjög skemmtilegt og glæsilegt og ekki skemmir veðrið fyrir. Ég er spenntur fyrir helgina og ætla ekki að fara fyrr en á mánudagskvöldið,“ sagði Brynjar að lokum. Hápunktur Þjóðhátíðar var brekkusöngurinn með Ingólfi Þórarinssyni á sunnudagskvöldinu og er talið að yfir fimmtán þúsund manns hafi verið í Herjólfsdal það kvöld.
Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Sex ára en alls ekki á sinni fyrstu Þjóðhátíð „Ég veit ekki hvað ég er búin að fara oft á Þjóðhátíð,“ segir Hekla Sól Nökkvadóttir í Herjólfsdal en Hekla er sex ára og var ekki að fara á sína fyrstu Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 15:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 „Við viljum engan helvítis bleikan fíl í dalinn“ „Við erum sjö til átta vinkonur sem ákváðum að vera ruðningslið með lukkudýri,“ segir Sara Hlín Sölvadóttir, sem mætti í skemmtilegum búningi í Herjólfsdal ásamt vinkonum sínu en árlega er búningakeppni í Herjólfsdal og mæta margir vinahópar í allskonar búningum á Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 13:11 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira
Sex ára en alls ekki á sinni fyrstu Þjóðhátíð „Ég veit ekki hvað ég er búin að fara oft á Þjóðhátíð,“ segir Hekla Sól Nökkvadóttir í Herjólfsdal en Hekla er sex ára og var ekki að fara á sína fyrstu Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 15:30
Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15
„Við viljum engan helvítis bleikan fíl í dalinn“ „Við erum sjö til átta vinkonur sem ákváðum að vera ruðningslið með lukkudýri,“ segir Sara Hlín Sölvadóttir, sem mætti í skemmtilegum búningi í Herjólfsdal ásamt vinkonum sínu en árlega er búningakeppni í Herjólfsdal og mæta margir vinahópar í allskonar búningum á Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 13:11