Verið giftur Eyjapæju í mörg ár en alltaf neitað að koma á Þjóðhátíð Stefán Árni Pálsson skrifar 2. ágúst 2016 16:30 Brynjar fór á sínu fyrstu Þjóðhátíð um helgina. „Ég hef aldrei komið á Þjóðhátíð áður, þetta er mitt fyrsta skipti,“ segir alþingismaðurinn Brynjar Níelsson, sem var staddur í Vestmannaeyjum um helgina. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fór fram um helgina og þótti hátíðin heppnast nokkuð vel. Sólin skein á gesti Þjóðhátíðar alla helgina og mikið stuð í dalnum um öll kvöld. Vísir og Stöð 2 var á svæðinu og fylgdist vel með. „Ég er nú kvæntur konu úr Eyjum og það er ástæðan fyrir því að ég er hér í dag,“ segir Brynjar en eiginkona hans hefur pressað mikið á hann síðustu ár og alltaf sagði Sjálfstæðismaðurinn nei. „Þetta er bara mjög skemmtilegt og glæsilegt og ekki skemmir veðrið fyrir. Ég er spenntur fyrir helgina og ætla ekki að fara fyrr en á mánudagskvöldið,“ sagði Brynjar að lokum. Hápunktur Þjóðhátíðar var brekkusöngurinn með Ingólfi Þórarinssyni á sunnudagskvöldinu og er talið að yfir fimmtán þúsund manns hafi verið í Herjólfsdal það kvöld. Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Sex ára en alls ekki á sinni fyrstu Þjóðhátíð „Ég veit ekki hvað ég er búin að fara oft á Þjóðhátíð,“ segir Hekla Sól Nökkvadóttir í Herjólfsdal en Hekla er sex ára og var ekki að fara á sína fyrstu Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 15:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 „Við viljum engan helvítis bleikan fíl í dalinn“ „Við erum sjö til átta vinkonur sem ákváðum að vera ruðningslið með lukkudýri,“ segir Sara Hlín Sölvadóttir, sem mætti í skemmtilegum búningi í Herjólfsdal ásamt vinkonum sínu en árlega er búningakeppni í Herjólfsdal og mæta margir vinahópar í allskonar búningum á Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 13:11 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
„Ég hef aldrei komið á Þjóðhátíð áður, þetta er mitt fyrsta skipti,“ segir alþingismaðurinn Brynjar Níelsson, sem var staddur í Vestmannaeyjum um helgina. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fór fram um helgina og þótti hátíðin heppnast nokkuð vel. Sólin skein á gesti Þjóðhátíðar alla helgina og mikið stuð í dalnum um öll kvöld. Vísir og Stöð 2 var á svæðinu og fylgdist vel með. „Ég er nú kvæntur konu úr Eyjum og það er ástæðan fyrir því að ég er hér í dag,“ segir Brynjar en eiginkona hans hefur pressað mikið á hann síðustu ár og alltaf sagði Sjálfstæðismaðurinn nei. „Þetta er bara mjög skemmtilegt og glæsilegt og ekki skemmir veðrið fyrir. Ég er spenntur fyrir helgina og ætla ekki að fara fyrr en á mánudagskvöldið,“ sagði Brynjar að lokum. Hápunktur Þjóðhátíðar var brekkusöngurinn með Ingólfi Þórarinssyni á sunnudagskvöldinu og er talið að yfir fimmtán þúsund manns hafi verið í Herjólfsdal það kvöld.
Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Sex ára en alls ekki á sinni fyrstu Þjóðhátíð „Ég veit ekki hvað ég er búin að fara oft á Þjóðhátíð,“ segir Hekla Sól Nökkvadóttir í Herjólfsdal en Hekla er sex ára og var ekki að fara á sína fyrstu Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 15:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 „Við viljum engan helvítis bleikan fíl í dalinn“ „Við erum sjö til átta vinkonur sem ákváðum að vera ruðningslið með lukkudýri,“ segir Sara Hlín Sölvadóttir, sem mætti í skemmtilegum búningi í Herjólfsdal ásamt vinkonum sínu en árlega er búningakeppni í Herjólfsdal og mæta margir vinahópar í allskonar búningum á Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 13:11 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Sex ára en alls ekki á sinni fyrstu Þjóðhátíð „Ég veit ekki hvað ég er búin að fara oft á Þjóðhátíð,“ segir Hekla Sól Nökkvadóttir í Herjólfsdal en Hekla er sex ára og var ekki að fara á sína fyrstu Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 15:30
Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15
„Við viljum engan helvítis bleikan fíl í dalinn“ „Við erum sjö til átta vinkonur sem ákváðum að vera ruðningslið með lukkudýri,“ segir Sara Hlín Sölvadóttir, sem mætti í skemmtilegum búningi í Herjólfsdal ásamt vinkonum sínu en árlega er búningakeppni í Herjólfsdal og mæta margir vinahópar í allskonar búningum á Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 13:11