Þrjár nýjar rafbækur um Harry Potter væntanlegar Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 17. ágúst 2016 23:17 Enginn þarf að bíða í röð eftir þessum, því þær koma allar út á netinu. Vísir/Skjáskot Allt stefnir í að árið 2016 verið draumaár Harry Potter aðdáenda víðs vegar um heim. Ekki nóg með að ný Harry Potter bók hafi komið út á dögunum, heldur er von á þremur rafbókum til viðbótar í september. Um er að ræða þrenn smásögsöfn sem J.K. Rowling mun sjálf skrifa. Bækurnar eru gefnar út af síðunni Pottermore.com en þar geta aðdáendur galdrastráksins nálgast ýmsan fróðleik um töfraveröld hans. Heppnin er með Harry Potter aðdáendum í þetta skiptið þar sem að engir biðlistar né biðraðir fylgja rafbókum, og því ættu allir að geta nálgast sitt eintak á sama tíma. Fyrsta bókin mun fjalla um hina grimmlyndu Prófessor Umbridge og hvernig Horace Slughorn kynntist myrkrahöfðingjanum Voldemort. Önnur bókin mun einblína á Mínervu McGonagall og Remus Lupin og loks mun sú þriðja veita lesendum innsín inn í daglegt líf í Hogwarts kastalanum. Þetta kemur fram á vef The Independent.Þetta er ekki síðasti glaðningur þessa árs fyrir aðdáendur Harry Potter, heldur er von á kvikmyndinni Fantastic Beasts and Where to Find Them í nóvember næstkomandi. Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Allt stefnir í að árið 2016 verið draumaár Harry Potter aðdáenda víðs vegar um heim. Ekki nóg með að ný Harry Potter bók hafi komið út á dögunum, heldur er von á þremur rafbókum til viðbótar í september. Um er að ræða þrenn smásögsöfn sem J.K. Rowling mun sjálf skrifa. Bækurnar eru gefnar út af síðunni Pottermore.com en þar geta aðdáendur galdrastráksins nálgast ýmsan fróðleik um töfraveröld hans. Heppnin er með Harry Potter aðdáendum í þetta skiptið þar sem að engir biðlistar né biðraðir fylgja rafbókum, og því ættu allir að geta nálgast sitt eintak á sama tíma. Fyrsta bókin mun fjalla um hina grimmlyndu Prófessor Umbridge og hvernig Horace Slughorn kynntist myrkrahöfðingjanum Voldemort. Önnur bókin mun einblína á Mínervu McGonagall og Remus Lupin og loks mun sú þriðja veita lesendum innsín inn í daglegt líf í Hogwarts kastalanum. Þetta kemur fram á vef The Independent.Þetta er ekki síðasti glaðningur þessa árs fyrir aðdáendur Harry Potter, heldur er von á kvikmyndinni Fantastic Beasts and Where to Find Them í nóvember næstkomandi.
Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira