Simone Biles fékk loksins koss frá Zac Efron Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. ágúst 2016 10:21 Ólympíudrottningin magnaða fór á kostum í gær. Mynd/US Gymnastics Ólympíudrottningin magnaða Simone Biles skildi við Ólympíuleikana í Ríó gærkvöldi með því að næla í sín fjórðu gullverðlaun. Hún virðist einnig hafa fengið óvæntan bónusvinning þegar leikarinn Zac Efron mætti á svæðið til þess að koma henni á óvart. Biles, sem hefur átt frábæra Ólympíuleika, hefur greint frá hrifningu sinni á leikaranum og þegar fréttastofa NBC kíkti í heimsókn til hennar fyrir leikana kom í ljós að hún geymdi mannhæðastóra pappamynd af Efron í herbergi sínu. Hafa Efron og Biles skipst á skilaboðum á samfélagsmiðlum þar sem leikarinn hefur hvatt hana til dáða.Sjá einnig: Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminnHann var svo mættur til Ríó í gær eftir að Biles tryggði sér sigur í keppni í fimleikum á gólfi. Þar gaf hann henni koss á kinnina og virtist Biles vera afar ánægð með þetta allt saman ef marka má færslur hennar á samfélagsmiðlum.proof : had to do a retake bc I thought we were taking a picture then he kissed me insteadpic.twitter.com/rld33V14qe— Simone Biles (@Simone_Biles) August 16, 2016 he kissed me on the cheek just letting y'all know @ZacEfron pic.twitter.com/VLyc62DXY7— Simone Biles (@Simone_Biles) August 16, 2016 Surprise!! #Rio2016 #Gold #FinalFive pic.twitter.com/yUswjZeHsa— Zac Efron (@ZacEfron) August 16, 2016 „Ég er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles“ Hin nítján ára gamla Biles hefur vakið verðskuldaða athygli á Ólympíuleikunum. Vann húnn gull í liðakeppninni, í fjölþraut og stökki auk þess sem að hún fékk brons á jafnvægisslá. Yfirburðir hennar eru fáheyrðir en hún hefur verið í fremstu röð í fimleikaheiminum undanfarin ár og er sigursælasta Bandaríkjakonan í sögu HM með 14 medalíur, þar af 10 gull. Hún var jafnframt fyrsta konan sem vinnur þrjá heimsmeistaratitla í samanlögðum æfingum í röð. Henni hefur mikið verið hrósað og talað um í fjölmiðlum að hún sé næsta Usain Bolt eða Michael Phelps. Biles vill þó ekki hlusta á slíkt tal. „Ég er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles,“ sagði hún í viðtali en Biles er almennt talinn besta fimleikakona sögunnar.Hér að neðan má sjá skemmtilegan heimildaþátt sem ESPN gerði um Simone Biles og leið hennar á toppinn. Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminn Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er ein af stjörnum Ólympíuleikanna í Ríó til þessa. 11. ágúst 2016 14:29 Biles kvaddi með fjórða gullinu Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles lauk leik á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sín fjórðu gullverðlaun. 16. ágúst 2016 22:29 Er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles Fimleikastúlkan Simone Biles hefur heldur betur slegið í gegn á ÓL í Ríó. 15. ágúst 2016 13:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Ólympíudrottningin magnaða Simone Biles skildi við Ólympíuleikana í Ríó gærkvöldi með því að næla í sín fjórðu gullverðlaun. Hún virðist einnig hafa fengið óvæntan bónusvinning þegar leikarinn Zac Efron mætti á svæðið til þess að koma henni á óvart. Biles, sem hefur átt frábæra Ólympíuleika, hefur greint frá hrifningu sinni á leikaranum og þegar fréttastofa NBC kíkti í heimsókn til hennar fyrir leikana kom í ljós að hún geymdi mannhæðastóra pappamynd af Efron í herbergi sínu. Hafa Efron og Biles skipst á skilaboðum á samfélagsmiðlum þar sem leikarinn hefur hvatt hana til dáða.Sjá einnig: Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminnHann var svo mættur til Ríó í gær eftir að Biles tryggði sér sigur í keppni í fimleikum á gólfi. Þar gaf hann henni koss á kinnina og virtist Biles vera afar ánægð með þetta allt saman ef marka má færslur hennar á samfélagsmiðlum.proof : had to do a retake bc I thought we were taking a picture then he kissed me insteadpic.twitter.com/rld33V14qe— Simone Biles (@Simone_Biles) August 16, 2016 he kissed me on the cheek just letting y'all know @ZacEfron pic.twitter.com/VLyc62DXY7— Simone Biles (@Simone_Biles) August 16, 2016 Surprise!! #Rio2016 #Gold #FinalFive pic.twitter.com/yUswjZeHsa— Zac Efron (@ZacEfron) August 16, 2016 „Ég er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles“ Hin nítján ára gamla Biles hefur vakið verðskuldaða athygli á Ólympíuleikunum. Vann húnn gull í liðakeppninni, í fjölþraut og stökki auk þess sem að hún fékk brons á jafnvægisslá. Yfirburðir hennar eru fáheyrðir en hún hefur verið í fremstu röð í fimleikaheiminum undanfarin ár og er sigursælasta Bandaríkjakonan í sögu HM með 14 medalíur, þar af 10 gull. Hún var jafnframt fyrsta konan sem vinnur þrjá heimsmeistaratitla í samanlögðum æfingum í röð. Henni hefur mikið verið hrósað og talað um í fjölmiðlum að hún sé næsta Usain Bolt eða Michael Phelps. Biles vill þó ekki hlusta á slíkt tal. „Ég er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles,“ sagði hún í viðtali en Biles er almennt talinn besta fimleikakona sögunnar.Hér að neðan má sjá skemmtilegan heimildaþátt sem ESPN gerði um Simone Biles og leið hennar á toppinn.
Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminn Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er ein af stjörnum Ólympíuleikanna í Ríó til þessa. 11. ágúst 2016 14:29 Biles kvaddi með fjórða gullinu Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles lauk leik á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sín fjórðu gullverðlaun. 16. ágúst 2016 22:29 Er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles Fimleikastúlkan Simone Biles hefur heldur betur slegið í gegn á ÓL í Ríó. 15. ágúst 2016 13:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminn Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er ein af stjörnum Ólympíuleikanna í Ríó til þessa. 11. ágúst 2016 14:29
Biles kvaddi með fjórða gullinu Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles lauk leik á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sín fjórðu gullverðlaun. 16. ágúst 2016 22:29
Er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles Fimleikastúlkan Simone Biles hefur heldur betur slegið í gegn á ÓL í Ríó. 15. ágúst 2016 13:00