North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Ritstjórn skrifar 16. ágúst 2016 16:45 North West er algjört krútt, meira að segja þegar hún er í Balenciaga stígvélum af mömmu sinni. Unga smekkkonan North West er greinilega dóttir foreldra sinna, Kim Kardashian og Kanye West, en hún er strax byrjuð að stelast í fataskápinn hjá mömmu sinni. Kim birti mynd á Instagram síðu sinni þar sem North var að prófa himinháa Balenciaga stígvél. North var alltof lítil fyrir stígvélin en hún þurfti að liggja á gólfinu til þess að reyna að fara í þau. Didn't think it would happen this soon...my baby girl stealing my shoes. At least she has good taste #Balenciaga A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Aug 15, 2016 at 1:09pm PDT Mest lesið Töskur fyrir karlmenn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour
Unga smekkkonan North West er greinilega dóttir foreldra sinna, Kim Kardashian og Kanye West, en hún er strax byrjuð að stelast í fataskápinn hjá mömmu sinni. Kim birti mynd á Instagram síðu sinni þar sem North var að prófa himinháa Balenciaga stígvél. North var alltof lítil fyrir stígvélin en hún þurfti að liggja á gólfinu til þess að reyna að fara í þau. Didn't think it would happen this soon...my baby girl stealing my shoes. At least she has good taste #Balenciaga A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Aug 15, 2016 at 1:09pm PDT
Mest lesið Töskur fyrir karlmenn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour