Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. ágúst 2016 15:57 Bieber hefur birt myndir af þeim Richie undanfarna daga á Instagram. Myndir af Instagram-síðu Bieber Tónlistarmaðurinn Justin Bieber er ekki par sáttur með viðbrögð fjölmargra við nýjustu kærustu kappans, Sofiu Richie. Aðdáendur Bieber hafa sumir hverjir farið ófögrum orðum um Richie á Instagram-síðu hennar. „Ég loka fyrir almennan aðgang að Instagram-síðunni minni ef þið hættið ekki þessu hatri sem er komið út fyrir öll velsæmismörk. Ef þið væruð raunverulegir aðdáendur þá mynduð þið ekki vera svona vond við fólk sem ég ann,“ sagði Bieber á Instagram. Óhætt er að segja að viðbrögðin hafi verið mikil og meðal þeirra sem hafa skotið á skilaboð Bieber til aðdáenda sinna er söngkonan Selena Gomez, fyrrverandi kærasta Bieber.„Ef þú getur ekki þolað hatrið ættirðu að hætta að birta myndir af þér og kærustunni,“ sagði Gomez í svari sínu. Bieber ætti að halda glænýju sambandi útaf fyrir sig, þau tvö, og ekki reiðast aðdáendunum. Þeir elski hann og hafi stutt hann lengur en allir aðrir.#SelenaEndedJustinParty pic.twitter.com/7IMCpAV2zR— ㅤ (@onpxrpose) August 14, 2016 Vandar Bieber ekki kveðjurnarBieber var ekki skemmt yfir svari Gomez og sagði að sér fyndist fyndið að fólk, sem hefði nýtt sér frægð hans til að fá athygli, kenndi honum um hegðun aðdáendanna. Það væri sorglegt. Gomez svaraði Bieber um hæl og vísaði til þess að Bieber hefði reynst henni ótrúr.„Skrýtið hvernig þeir sem halda aftur og aftur framhjá geta kennt þeim um sem fyrirgáfu og studdu hann. Engin furða að aðdáendurnir séu reiðir.“Orðrómur um samband Justin Bieber og Sofiu Richie er orðin ansi hávær eftir þrálátar myndbirtingar þeirra á samfélagsmiðlum. Richie, sem er dóttir tónlistarmannsins Lionel Richie, er 17 ára og Bieber 22 ára. Bieber kemur fram á tvennum tónleikum í Kórnum í Kópavogi í september. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00 Hálfur milljarður notar Instagram Þrjú hundruð milljónir manna nota Instagram smáforritið daglega. 21. júní 2016 13:54 Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19 Bieber sigar aðdáendum sínum á bandaríska slúðursíðu Þetta má glögglega sjá á samfélagsmiðlum bandarísku slúðursíðunnar Hollywood Life 15. júní 2016 20:27 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Justin Bieber er ekki par sáttur með viðbrögð fjölmargra við nýjustu kærustu kappans, Sofiu Richie. Aðdáendur Bieber hafa sumir hverjir farið ófögrum orðum um Richie á Instagram-síðu hennar. „Ég loka fyrir almennan aðgang að Instagram-síðunni minni ef þið hættið ekki þessu hatri sem er komið út fyrir öll velsæmismörk. Ef þið væruð raunverulegir aðdáendur þá mynduð þið ekki vera svona vond við fólk sem ég ann,“ sagði Bieber á Instagram. Óhætt er að segja að viðbrögðin hafi verið mikil og meðal þeirra sem hafa skotið á skilaboð Bieber til aðdáenda sinna er söngkonan Selena Gomez, fyrrverandi kærasta Bieber.„Ef þú getur ekki þolað hatrið ættirðu að hætta að birta myndir af þér og kærustunni,“ sagði Gomez í svari sínu. Bieber ætti að halda glænýju sambandi útaf fyrir sig, þau tvö, og ekki reiðast aðdáendunum. Þeir elski hann og hafi stutt hann lengur en allir aðrir.#SelenaEndedJustinParty pic.twitter.com/7IMCpAV2zR— ㅤ (@onpxrpose) August 14, 2016 Vandar Bieber ekki kveðjurnarBieber var ekki skemmt yfir svari Gomez og sagði að sér fyndist fyndið að fólk, sem hefði nýtt sér frægð hans til að fá athygli, kenndi honum um hegðun aðdáendanna. Það væri sorglegt. Gomez svaraði Bieber um hæl og vísaði til þess að Bieber hefði reynst henni ótrúr.„Skrýtið hvernig þeir sem halda aftur og aftur framhjá geta kennt þeim um sem fyrirgáfu og studdu hann. Engin furða að aðdáendurnir séu reiðir.“Orðrómur um samband Justin Bieber og Sofiu Richie er orðin ansi hávær eftir þrálátar myndbirtingar þeirra á samfélagsmiðlum. Richie, sem er dóttir tónlistarmannsins Lionel Richie, er 17 ára og Bieber 22 ára. Bieber kemur fram á tvennum tónleikum í Kórnum í Kópavogi í september.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00 Hálfur milljarður notar Instagram Þrjú hundruð milljónir manna nota Instagram smáforritið daglega. 21. júní 2016 13:54 Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19 Bieber sigar aðdáendum sínum á bandaríska slúðursíðu Þetta má glögglega sjá á samfélagsmiðlum bandarísku slúðursíðunnar Hollywood Life 15. júní 2016 20:27 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00
Hálfur milljarður notar Instagram Þrjú hundruð milljónir manna nota Instagram smáforritið daglega. 21. júní 2016 13:54
Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19
Bieber sigar aðdáendum sínum á bandaríska slúðursíðu Þetta má glögglega sjá á samfélagsmiðlum bandarísku slúðursíðunnar Hollywood Life 15. júní 2016 20:27