Áströlsku íþróttafólki bannað að fara á strendurnar í Ríó að kvöldi til Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. ágúst 2016 23:30 Ástralska Ólympíunefndin hefur greint íþróttamönnum sínum frá nýjum reglum um útivistartíma en samkvæmt þeim er Áströlunum óheimilt að fara á hinar heimsfrægu strendur Ríó eftir að það verður dimmt. Þessi ákvörðun var tekin eftir að fjórir bandarískir sundmenn voru rændir í leigubíl af hópi vopnaðra manna eftir að hafa skellt sér í samkvæmi. Tveir ástralskir þjálfarar voru rændir stuttu eftir opnunarhátíðina í Ríó en fjöldin allra íþróttamanna hafa lokið leik og geta nú notið lífsins í brasilísku borginni. Ástralska Ólympíunefndin kynnti íþróttafólki sínu nýju reglurnar í dag en samkvæmt þeim mega þau ekki fara á strendurnar milli sex á kvöldin til næsta morguns en ásamt því eiga þau alltaf að ferðast í hópum. Þau ættu að forðast það að vera í búningum merktum liðinu og að ef þau vildu skella sér út á lífið ættu þau að fara í Barra-hverfið í stað þess að fara á strendurnar. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Heimsfrægur sundkappi rændur af hóp vopnaðra manna í Ríó Heimsfrægur sundkappi var rændur af vopnuðum hópi í Ríó í nótt er hann hélt aftur í Ólympíuþorpið með leigubíl en hann slapp vel. 14. ágúst 2016 17:18 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Ástralska Ólympíunefndin hefur greint íþróttamönnum sínum frá nýjum reglum um útivistartíma en samkvæmt þeim er Áströlunum óheimilt að fara á hinar heimsfrægu strendur Ríó eftir að það verður dimmt. Þessi ákvörðun var tekin eftir að fjórir bandarískir sundmenn voru rændir í leigubíl af hópi vopnaðra manna eftir að hafa skellt sér í samkvæmi. Tveir ástralskir þjálfarar voru rændir stuttu eftir opnunarhátíðina í Ríó en fjöldin allra íþróttamanna hafa lokið leik og geta nú notið lífsins í brasilísku borginni. Ástralska Ólympíunefndin kynnti íþróttafólki sínu nýju reglurnar í dag en samkvæmt þeim mega þau ekki fara á strendurnar milli sex á kvöldin til næsta morguns en ásamt því eiga þau alltaf að ferðast í hópum. Þau ættu að forðast það að vera í búningum merktum liðinu og að ef þau vildu skella sér út á lífið ættu þau að fara í Barra-hverfið í stað þess að fara á strendurnar.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Heimsfrægur sundkappi rændur af hóp vopnaðra manna í Ríó Heimsfrægur sundkappi var rændur af vopnuðum hópi í Ríó í nótt er hann hélt aftur í Ólympíuþorpið með leigubíl en hann slapp vel. 14. ágúst 2016 17:18 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Heimsfrægur sundkappi rændur af hóp vopnaðra manna í Ríó Heimsfrægur sundkappi var rændur af vopnuðum hópi í Ríó í nótt er hann hélt aftur í Ólympíuþorpið með leigubíl en hann slapp vel. 14. ágúst 2016 17:18