Skriðsundsdrottningin Ledecky stórbætti eigið heimsmet Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. ágúst 2016 01:42 Katie Ledecky bregst við heimsmeti sínu í nótt. Vísir/Getty Katie Ledecky er óumdeilanlega skriðsundsdrottning Ólympíuleikanna í Ríó eftir magnaðan árangur hennar á leikunum, nú síðast í nótt. Þá vann hún fjórðu gullverðlaun sín á leikunum og fimmtu verðlaunin alls er hún vann algjöran yfirburðasigur í 800 m skriðsundi. Hún kom í mark á 8:04,79 mínútum og bætti heimsmetið sitt um rúmar tvær sekúndur. Hún var tólf sekúndum á undan Jazmin Carlin, sem vann silfur, í greininni. Sannarlega ótrúlegir yfirburðir. Ledecky vann gull í sömu grein á leikunum í Lundúnum fyrir fjórum árum en fyrir leikana í Ríó voru það einu verðlaun hennar á Ólympíuleikum. Þau eru nú orðin sex talsins en hún hafði einnig unnið gull í 200 og 400 m skriðsundi, sem og gull í 4x200 m skriðsundi með boðsundssveit Bandaríkjanna og silfur í 4x100 m skriðsundi með sömu sveit. Ledecky er aðeins önnur konan frá upphafi sem vinnur gull í 200, 400 og 800 m skriðsundi á sömu leikunum. En yfirburðir hennar í 800 m skriðsundi eru með ólíkindum. Hún á þrettán bestu tíma sögunnar og til samanburðar má nefna að þegar Becky Adlington frá Bretlandi bætti heimsmetið í greininni á leikunum í Peking árið 2008 synti hún á rúmum þrettán sekúndum lakari tíma en Ledecky gerði í nótt. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Katie Ledecky er óumdeilanlega skriðsundsdrottning Ólympíuleikanna í Ríó eftir magnaðan árangur hennar á leikunum, nú síðast í nótt. Þá vann hún fjórðu gullverðlaun sín á leikunum og fimmtu verðlaunin alls er hún vann algjöran yfirburðasigur í 800 m skriðsundi. Hún kom í mark á 8:04,79 mínútum og bætti heimsmetið sitt um rúmar tvær sekúndur. Hún var tólf sekúndum á undan Jazmin Carlin, sem vann silfur, í greininni. Sannarlega ótrúlegir yfirburðir. Ledecky vann gull í sömu grein á leikunum í Lundúnum fyrir fjórum árum en fyrir leikana í Ríó voru það einu verðlaun hennar á Ólympíuleikum. Þau eru nú orðin sex talsins en hún hafði einnig unnið gull í 200 og 400 m skriðsundi, sem og gull í 4x200 m skriðsundi með boðsundssveit Bandaríkjanna og silfur í 4x100 m skriðsundi með sömu sveit. Ledecky er aðeins önnur konan frá upphafi sem vinnur gull í 200, 400 og 800 m skriðsundi á sömu leikunum. En yfirburðir hennar í 800 m skriðsundi eru með ólíkindum. Hún á þrettán bestu tíma sögunnar og til samanburðar má nefna að þegar Becky Adlington frá Bretlandi bætti heimsmetið í greininni á leikunum í Peking árið 2008 synti hún á rúmum þrettán sekúndum lakari tíma en Ledecky gerði í nótt.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira