Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour