Innblástur frá götum Parísar Ritstjórn skrifar 10. ágúst 2016 10:15 Vinkonur faðmast á götum Parísar. GLAMOUR/GETTY Mikið var um fallegar og frumlegar hárgreiðslur í götutískunni í París í sumar, sérstaklega á liðinni tískuviku. Öll helstu nöfnin í tískubransanum mættu á svæðið og skörtuðu sínu fegursta, hvort sem það var í fatnaði, förðun eða hári. Uppsett hár og fastar fléttur voru sérstaklega áberandi í mismunandi útfærslum. Glamour tók saman uppáhalds greiðslurnar frá París sem vonandi geta veitt einhverjum innblástur fyrir veislur eða brúðkaup helgarinnar. Fastar fléttur að framan.Einfalt og fallegt tagl.Falleg útfærsla á fastri fléttu.Látlaust og smart.Fallegur snúður.Sérstaklega frumleg greiðsla.Allt hárið tekið upp í fastar fléttur og snúð. Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour
Mikið var um fallegar og frumlegar hárgreiðslur í götutískunni í París í sumar, sérstaklega á liðinni tískuviku. Öll helstu nöfnin í tískubransanum mættu á svæðið og skörtuðu sínu fegursta, hvort sem það var í fatnaði, förðun eða hári. Uppsett hár og fastar fléttur voru sérstaklega áberandi í mismunandi útfærslum. Glamour tók saman uppáhalds greiðslurnar frá París sem vonandi geta veitt einhverjum innblástur fyrir veislur eða brúðkaup helgarinnar. Fastar fléttur að framan.Einfalt og fallegt tagl.Falleg útfærsla á fastri fléttu.Látlaust og smart.Fallegur snúður.Sérstaklega frumleg greiðsla.Allt hárið tekið upp í fastar fléttur og snúð.
Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour