Umræðan á Twitter: Er stundvísi mikilvæg í #UngfrúÍsland? Samúel Karl Ólason skrifar 27. ágúst 2016 22:15 Keppendur í Ungfrú Ísland. Vísir/ANton Það var hún Anna Lára Orlowska sem bar sigur úr býtum í kpenninni Miss World Iceland, sem er ef til vill betur þekkt sem Ungfrú Ísland, nú í kvöld. Þó nokkur umræða um keppnina fór fram á Twitter í kvöld og virtust ekki allir sammála um tilgang og gagn keppninnar, en flestir virtust þó fylgjast spenntir með. Hér að neðan má sjá nokkur sniðug tíst og hægt er að skoða umræðuna alla neðst.Hættið þessu tuði um #Ungfrúísland þetta eru flottar stelpur sem stíga út fyrir sinn þægindaramma meðan þið hinar eru fastar inni í honum— Magnús Haukur (@Maggihodd) August 27, 2016 Skellur að #ungfruisland sé ekki sýnt í sjónvarpinu í kvöld— Guðmundur Jóhannsson (@gummijo98) August 27, 2016 Gafst upp á að horfa á slappasta streymi ever. Hringdi bara í Höskuld Þórhalls, hann vissi hver vann! #ungfruisland— Fridrik Sigurdsson (@fridsig) August 27, 2016 Ekki allir jafn sáttir með úrslit Ungfrú Ísland.#ungfruisland #budaboiz pic.twitter.com/pHDao9QY59— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) August 27, 2016 En eru Ólympíuleikarnir ekki í raun keppni í fegurð? Og er Usain Bolt ekki í raun stundvísasti maður allra tíma? #pondering #ungfrúísland— Atli Fannar (@atlifannar) August 27, 2016 Flott show! Gott sjónvarp!! Synd að útsendingin sökkar #ungfruisland #rífiðykkuruppstod2skjar1 #kalli #toni #rauðudjöflarnir— Bolli Már Bjarnason (@BolliMar) August 27, 2016 Gleymum því ekki að við erum að sjá þrotlausar gönguæfingar skila þvílíkum árangri hér í kvöld. Blóð, sviti og tár. #ungfruisland— María Björk (@baragrin) August 27, 2016 Þetta snýst ekki um fegurð eða líkamsvöxt heldur stundvísi og góðmennsku.Er það þess vegna sem þær labba uppá sviði í bikiníi?#ungfruisland— Telma Rún Ingadóttir (@run_telma) August 27, 2016 þessi er mín #ungfruisland https://t.co/mOOlcA4ZH5— rakelsifharalds (@rakelsifharalds) August 27, 2016 #ungfruisland pic.twitter.com/DKtj8aMil2— Bjarki Ben (@BBen05) August 27, 2016 Voru ekki allir að bíða eftir sundfatadæminu? #ungfruisland— Svana Berg (@SvanaBerg) August 27, 2016 #ungfruisland Tweets Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Það var hún Anna Lára Orlowska sem bar sigur úr býtum í kpenninni Miss World Iceland, sem er ef til vill betur þekkt sem Ungfrú Ísland, nú í kvöld. Þó nokkur umræða um keppnina fór fram á Twitter í kvöld og virtust ekki allir sammála um tilgang og gagn keppninnar, en flestir virtust þó fylgjast spenntir með. Hér að neðan má sjá nokkur sniðug tíst og hægt er að skoða umræðuna alla neðst.Hættið þessu tuði um #Ungfrúísland þetta eru flottar stelpur sem stíga út fyrir sinn þægindaramma meðan þið hinar eru fastar inni í honum— Magnús Haukur (@Maggihodd) August 27, 2016 Skellur að #ungfruisland sé ekki sýnt í sjónvarpinu í kvöld— Guðmundur Jóhannsson (@gummijo98) August 27, 2016 Gafst upp á að horfa á slappasta streymi ever. Hringdi bara í Höskuld Þórhalls, hann vissi hver vann! #ungfruisland— Fridrik Sigurdsson (@fridsig) August 27, 2016 Ekki allir jafn sáttir með úrslit Ungfrú Ísland.#ungfruisland #budaboiz pic.twitter.com/pHDao9QY59— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) August 27, 2016 En eru Ólympíuleikarnir ekki í raun keppni í fegurð? Og er Usain Bolt ekki í raun stundvísasti maður allra tíma? #pondering #ungfrúísland— Atli Fannar (@atlifannar) August 27, 2016 Flott show! Gott sjónvarp!! Synd að útsendingin sökkar #ungfruisland #rífiðykkuruppstod2skjar1 #kalli #toni #rauðudjöflarnir— Bolli Már Bjarnason (@BolliMar) August 27, 2016 Gleymum því ekki að við erum að sjá þrotlausar gönguæfingar skila þvílíkum árangri hér í kvöld. Blóð, sviti og tár. #ungfruisland— María Björk (@baragrin) August 27, 2016 Þetta snýst ekki um fegurð eða líkamsvöxt heldur stundvísi og góðmennsku.Er það þess vegna sem þær labba uppá sviði í bikiníi?#ungfruisland— Telma Rún Ingadóttir (@run_telma) August 27, 2016 þessi er mín #ungfruisland https://t.co/mOOlcA4ZH5— rakelsifharalds (@rakelsifharalds) August 27, 2016 #ungfruisland pic.twitter.com/DKtj8aMil2— Bjarki Ben (@BBen05) August 27, 2016 Voru ekki allir að bíða eftir sundfatadæminu? #ungfruisland— Svana Berg (@SvanaBerg) August 27, 2016 #ungfruisland Tweets
Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“