Guðni Th. velti fyrir sér vítamínkaupum í Krónunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2016 00:01 Guðni Th. veltir vítamínkaupum fyrir sér í verslun Krónunnar á Granda í kvöld. Myndin er úr FB-hópnum Frægir á ferð Mikið mæðir á nýjum forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, sem tók við embætti þann 1. ágúst síðastliðinn. Ekki aðeins hvílir mikil ábyrgð á herðum Guðna í nýja starfinu heldur hefur hann verið með yngsta barn sitt í aðlögun á leikskóla ásamt því sem kaupa þarf í matinn. Þannig sást til Guðna í verslun Krónunnar á Granda á sjöunda tímanum í kvöld þar sem hann var að kaupa inn fyrir fjölskylduna. Náðist mynd af forsetanum þar sem hann velti fyrir sér hvort eða hvaða vítamín hann ætti að kaupa rétt áður en komið var að afgreiðsluborðinu. Einhver bið verður á því að Guðni, eiginkona hans Eliza Reid og börn flytji inn á Bessastöðum. Unnið hefur verið að viðgerðum og viðhaldi á húsnæðinu þar sem meðal annars hefur fundist mygla. Vonir standa til að hægt verði að flytja inn í húsið sem fyrst. Fjölskyldan setti húsið sitt á Seltjarnarnesi á leigu í sumar þegar ljóst varð að flutningar á Bessastaði væru framundan. Sagði Guðni af því tilefni að hann myndi sjálfur mæta og skipta um perur og aðstoða leigjendur ef vandamál kæmu upp, eins og hver annar leigusali. Nóg er að gera hjá Guðna í embætti en hann fundaði í dag á Bessastöðum þar sem til umræðu var stefna Íslands við móttöku flóttamanna. Þá sendi hann forseta Ítalíu samúðarkveðju fyrir hönd íslensku þjóðarinnar vegna mannfallsins eftir stóran jarðskjálfta í gærmorgun. Tengdar fréttir Þögn sló á bakarísgesti þegar forseti Íslands keypti sér bollur "Allir sem þarna eru staddir reyna af alefli að horfa ekki á hann eða láta á því bera að þeir þrái að virða hann fyrir sér vel og lengi,“ segir í stórkostlegri frásögn Atla Freys Steinþórssonar. 8. febrúar 2016 10:52 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Mikið mæðir á nýjum forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, sem tók við embætti þann 1. ágúst síðastliðinn. Ekki aðeins hvílir mikil ábyrgð á herðum Guðna í nýja starfinu heldur hefur hann verið með yngsta barn sitt í aðlögun á leikskóla ásamt því sem kaupa þarf í matinn. Þannig sást til Guðna í verslun Krónunnar á Granda á sjöunda tímanum í kvöld þar sem hann var að kaupa inn fyrir fjölskylduna. Náðist mynd af forsetanum þar sem hann velti fyrir sér hvort eða hvaða vítamín hann ætti að kaupa rétt áður en komið var að afgreiðsluborðinu. Einhver bið verður á því að Guðni, eiginkona hans Eliza Reid og börn flytji inn á Bessastöðum. Unnið hefur verið að viðgerðum og viðhaldi á húsnæðinu þar sem meðal annars hefur fundist mygla. Vonir standa til að hægt verði að flytja inn í húsið sem fyrst. Fjölskyldan setti húsið sitt á Seltjarnarnesi á leigu í sumar þegar ljóst varð að flutningar á Bessastaði væru framundan. Sagði Guðni af því tilefni að hann myndi sjálfur mæta og skipta um perur og aðstoða leigjendur ef vandamál kæmu upp, eins og hver annar leigusali. Nóg er að gera hjá Guðna í embætti en hann fundaði í dag á Bessastöðum þar sem til umræðu var stefna Íslands við móttöku flóttamanna. Þá sendi hann forseta Ítalíu samúðarkveðju fyrir hönd íslensku þjóðarinnar vegna mannfallsins eftir stóran jarðskjálfta í gærmorgun.
Tengdar fréttir Þögn sló á bakarísgesti þegar forseti Íslands keypti sér bollur "Allir sem þarna eru staddir reyna af alefli að horfa ekki á hann eða láta á því bera að þeir þrái að virða hann fyrir sér vel og lengi,“ segir í stórkostlegri frásögn Atla Freys Steinþórssonar. 8. febrúar 2016 10:52 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Þögn sló á bakarísgesti þegar forseti Íslands keypti sér bollur "Allir sem þarna eru staddir reyna af alefli að horfa ekki á hann eða láta á því bera að þeir þrái að virða hann fyrir sér vel og lengi,“ segir í stórkostlegri frásögn Atla Freys Steinþórssonar. 8. febrúar 2016 10:52