Guðni Th. velti fyrir sér vítamínkaupum í Krónunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2016 00:01 Guðni Th. veltir vítamínkaupum fyrir sér í verslun Krónunnar á Granda í kvöld. Myndin er úr FB-hópnum Frægir á ferð Mikið mæðir á nýjum forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, sem tók við embætti þann 1. ágúst síðastliðinn. Ekki aðeins hvílir mikil ábyrgð á herðum Guðna í nýja starfinu heldur hefur hann verið með yngsta barn sitt í aðlögun á leikskóla ásamt því sem kaupa þarf í matinn. Þannig sást til Guðna í verslun Krónunnar á Granda á sjöunda tímanum í kvöld þar sem hann var að kaupa inn fyrir fjölskylduna. Náðist mynd af forsetanum þar sem hann velti fyrir sér hvort eða hvaða vítamín hann ætti að kaupa rétt áður en komið var að afgreiðsluborðinu. Einhver bið verður á því að Guðni, eiginkona hans Eliza Reid og börn flytji inn á Bessastöðum. Unnið hefur verið að viðgerðum og viðhaldi á húsnæðinu þar sem meðal annars hefur fundist mygla. Vonir standa til að hægt verði að flytja inn í húsið sem fyrst. Fjölskyldan setti húsið sitt á Seltjarnarnesi á leigu í sumar þegar ljóst varð að flutningar á Bessastaði væru framundan. Sagði Guðni af því tilefni að hann myndi sjálfur mæta og skipta um perur og aðstoða leigjendur ef vandamál kæmu upp, eins og hver annar leigusali. Nóg er að gera hjá Guðna í embætti en hann fundaði í dag á Bessastöðum þar sem til umræðu var stefna Íslands við móttöku flóttamanna. Þá sendi hann forseta Ítalíu samúðarkveðju fyrir hönd íslensku þjóðarinnar vegna mannfallsins eftir stóran jarðskjálfta í gærmorgun. Tengdar fréttir Þögn sló á bakarísgesti þegar forseti Íslands keypti sér bollur "Allir sem þarna eru staddir reyna af alefli að horfa ekki á hann eða láta á því bera að þeir þrái að virða hann fyrir sér vel og lengi,“ segir í stórkostlegri frásögn Atla Freys Steinþórssonar. 8. febrúar 2016 10:52 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Mikið mæðir á nýjum forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, sem tók við embætti þann 1. ágúst síðastliðinn. Ekki aðeins hvílir mikil ábyrgð á herðum Guðna í nýja starfinu heldur hefur hann verið með yngsta barn sitt í aðlögun á leikskóla ásamt því sem kaupa þarf í matinn. Þannig sást til Guðna í verslun Krónunnar á Granda á sjöunda tímanum í kvöld þar sem hann var að kaupa inn fyrir fjölskylduna. Náðist mynd af forsetanum þar sem hann velti fyrir sér hvort eða hvaða vítamín hann ætti að kaupa rétt áður en komið var að afgreiðsluborðinu. Einhver bið verður á því að Guðni, eiginkona hans Eliza Reid og börn flytji inn á Bessastöðum. Unnið hefur verið að viðgerðum og viðhaldi á húsnæðinu þar sem meðal annars hefur fundist mygla. Vonir standa til að hægt verði að flytja inn í húsið sem fyrst. Fjölskyldan setti húsið sitt á Seltjarnarnesi á leigu í sumar þegar ljóst varð að flutningar á Bessastaði væru framundan. Sagði Guðni af því tilefni að hann myndi sjálfur mæta og skipta um perur og aðstoða leigjendur ef vandamál kæmu upp, eins og hver annar leigusali. Nóg er að gera hjá Guðna í embætti en hann fundaði í dag á Bessastöðum þar sem til umræðu var stefna Íslands við móttöku flóttamanna. Þá sendi hann forseta Ítalíu samúðarkveðju fyrir hönd íslensku þjóðarinnar vegna mannfallsins eftir stóran jarðskjálfta í gærmorgun.
Tengdar fréttir Þögn sló á bakarísgesti þegar forseti Íslands keypti sér bollur "Allir sem þarna eru staddir reyna af alefli að horfa ekki á hann eða láta á því bera að þeir þrái að virða hann fyrir sér vel og lengi,“ segir í stórkostlegri frásögn Atla Freys Steinþórssonar. 8. febrúar 2016 10:52 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Þögn sló á bakarísgesti þegar forseti Íslands keypti sér bollur "Allir sem þarna eru staddir reyna af alefli að horfa ekki á hann eða láta á því bera að þeir þrái að virða hann fyrir sér vel og lengi,“ segir í stórkostlegri frásögn Atla Freys Steinþórssonar. 8. febrúar 2016 10:52