Suzuki innkallar 827 Swift Finnur Thorlacius skrifar 25. ágúst 2016 15:44 Suzuki Swift. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílar hf um innköllun á 827 Suzuki Swift bifreiðum af árgerðum 2010 til 2015. Ástæða innköllunarinnar er sú að þegar sætishitari er notaður og hitastig hans eykst gæti límborði sem festir hitamottuna tapað eiginleikum sínum. Til viðbótar ef lóðrétt álag er miðja sætissetu getur hitamottan samanbrotin farið ofan gróp sem gerð er í framleiðslu setunnar. Við þetta ástand þar sem hitamottan er samanbrotin hitnar setan óhóflega og brennir. Skipta þarf um sætishitaramottu. Suzuki bílar hf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílar hf um innköllun á 827 Suzuki Swift bifreiðum af árgerðum 2010 til 2015. Ástæða innköllunarinnar er sú að þegar sætishitari er notaður og hitastig hans eykst gæti límborði sem festir hitamottuna tapað eiginleikum sínum. Til viðbótar ef lóðrétt álag er miðja sætissetu getur hitamottan samanbrotin farið ofan gróp sem gerð er í framleiðslu setunnar. Við þetta ástand þar sem hitamottan er samanbrotin hitnar setan óhóflega og brennir. Skipta þarf um sætishitaramottu. Suzuki bílar hf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent