„Við viljum sýna konur klæðast undirfötum öðruvísi en við erum vön að sjá þær í hefðbundnum auglýsingum og fjölmiðlum,“ segir í tilkynningu frá fyrirtækinu.
Myndirnar í herferðinni eru ekker unnar í photoshop eða breyttar að neinu leyti en Helen Morris sem stofnaði Lonely árið 2009 undir þeim formerkjum að búa til fatnað fyrir konur að klæðast „eins og ástarbréf til sín.“
Flott herferð og flott mynd af stöllunum úr sjónvarpsþáttunum vinsælu. Þess má geta að Lonely nærfötin fást í verslun Jör hér á landi.
