Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? 23. ágúst 2016 11:15 Í myndbandinu fyrir lagið Nikes má sjá Frank í Balmain heilgalla. Mynd/Instagram Frank Ocean gaf loksins frá sér sína þriðju breiðskífu um helgina eftir mikla spennu og eftirvæntingu hjá aðdáendum hans. Í hluta myndbandsins við lagið Nikes, þar sem hann syngur um neysluhyggju, pólitík og tískuhönnuði má sjá hann klæðast Balmain fötum. Hann stígur í fótspor rapparans Kanye West sem var einnig í svipuðum fötum í nýútkomnu tónlistarmyndbandi við lagið Wolves. Balmain hefur safnað að sér fjölmörgum aðdáendum á seinustu tveimur árum en meðal þeirra sem klæðast því reglulega eru Kardashian fjölskyldan, Kanye, Joan Smalls, Cindy Crawford og fleiri. Hefur yfirhönnuður merkisins, Olivier Rousteing, kallað þau "Balmain-herinn". Myndbandið við lagið Nikes má sjá í heild sinni hér. FRANK OCEAN X BALMAIN #couture #frankocean #balmainfever A photo posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:37am PDT FRANK OCEAN X BALMAIN #Couture #frankocean #balmainfever A video posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:36am PDT Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour
Frank Ocean gaf loksins frá sér sína þriðju breiðskífu um helgina eftir mikla spennu og eftirvæntingu hjá aðdáendum hans. Í hluta myndbandsins við lagið Nikes, þar sem hann syngur um neysluhyggju, pólitík og tískuhönnuði má sjá hann klæðast Balmain fötum. Hann stígur í fótspor rapparans Kanye West sem var einnig í svipuðum fötum í nýútkomnu tónlistarmyndbandi við lagið Wolves. Balmain hefur safnað að sér fjölmörgum aðdáendum á seinustu tveimur árum en meðal þeirra sem klæðast því reglulega eru Kardashian fjölskyldan, Kanye, Joan Smalls, Cindy Crawford og fleiri. Hefur yfirhönnuður merkisins, Olivier Rousteing, kallað þau "Balmain-herinn". Myndbandið við lagið Nikes má sjá í heild sinni hér. FRANK OCEAN X BALMAIN #couture #frankocean #balmainfever A photo posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:37am PDT FRANK OCEAN X BALMAIN #Couture #frankocean #balmainfever A video posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:36am PDT
Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour