María og Andre Heinz gengu í það heilaga í Stokkhólmi Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2016 21:44 Andre Heinz er hér lengst til vinstri á myndinni. Vísir/AFP Hin íslenska María Marteinsdóttir og Bandaríkjamaðurinn Andre Heinz gengu í það heilaga í Stokkhólmi í Svíþjóð fyrr í dag. María er 35 ára og er með mastersgráðu í eðlisfræði frá háskólanum í Stokkhólmi. Hún starfar á Karólínska háskólasjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Hún hefur ekki tjáð sig opinberlega um samband sitt og Heinz, en í frétt Vísis frá í fyrra segir að þau María og Andre hafi kynnst í Stokkhólmi fyrir þremur og hálfu ári. Hinn 46 ára Andre Heinz er sonur Teresa Heinz Kerry og fyrrverandi öldungadeildarþingmannsins John Heinz III heitins, og stjúpsonur John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Heinz mun í október taka við stjórnarformennsku í velgjörðastofnun Heinz-fjölskyldunnar, en Heinz-fjölskyldan hefur auðgast mikið á framleiðslu samnefndrar tómatsósu og tengdra vara.Jodie Foster á meðal gestaÍ frétt Aftonbladet um brúðkaupið segir að öryggisgæsla hafi verið mikil, en það sækja meðal annars utanríkisráðherrann Kerry og leikkonurnar Jodie Foster og Julia Roberts. „María og Andre, 20. ágúst 2016,“ á að hafa staðið á stóru hvítu skilti við veginn sem leiðir upp að herragarðinum þar sem athöfnin fór fram, en hann er í skógi í Södermanland, suður af Stokkhólmi. Í fréttinni segir að fjöldi brúðkaupsgesta hafi yfirgefið Grand Hótel í Stokkhólmi skömmu fyrir klukkan 15 að staðartíma og farið að herragarðinum í rútum. Milli 350 og 400 manns eiga að hafa verið viðstaddir athöfnina.Tolkien-þemaFréttamaður Aftonbladet segir að svo virðist sem að Tolkien-þema hafi verið í brúðkaupinu þar sem margir gesta hafi klæðst oddhvössum eyrum og litríkum kuflum líkt og þekkist í sögum Tolkien. Skömmu fyrir klukkan 18 að staðartíma færðu gestirnir sig niður í átt að vatninu þar sem athöfnin fór fram. Kerry á þar að hafa flutt hjartnæma ræðu þar sem hann minntist meðal annars á að brúðurinn og brúðguminn misstu bæði feður sína snemma á líksleiðinni, en Kerry á að hafa framkvæmt sjálfa vígsluna. Í frétt Aftonbladet má sjá myndir af brúðhjónunum. Tengdar fréttir Kærasta stjúpsonar Johns Kerry íslensk Kærastinn er ekki aðeins tengdur utanríkisráðherranum heldur einnig tómatsósufyrirtækinu Heinz. 1. júní 2015 16:45 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Hin íslenska María Marteinsdóttir og Bandaríkjamaðurinn Andre Heinz gengu í það heilaga í Stokkhólmi í Svíþjóð fyrr í dag. María er 35 ára og er með mastersgráðu í eðlisfræði frá háskólanum í Stokkhólmi. Hún starfar á Karólínska háskólasjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Hún hefur ekki tjáð sig opinberlega um samband sitt og Heinz, en í frétt Vísis frá í fyrra segir að þau María og Andre hafi kynnst í Stokkhólmi fyrir þremur og hálfu ári. Hinn 46 ára Andre Heinz er sonur Teresa Heinz Kerry og fyrrverandi öldungadeildarþingmannsins John Heinz III heitins, og stjúpsonur John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Heinz mun í október taka við stjórnarformennsku í velgjörðastofnun Heinz-fjölskyldunnar, en Heinz-fjölskyldan hefur auðgast mikið á framleiðslu samnefndrar tómatsósu og tengdra vara.Jodie Foster á meðal gestaÍ frétt Aftonbladet um brúðkaupið segir að öryggisgæsla hafi verið mikil, en það sækja meðal annars utanríkisráðherrann Kerry og leikkonurnar Jodie Foster og Julia Roberts. „María og Andre, 20. ágúst 2016,“ á að hafa staðið á stóru hvítu skilti við veginn sem leiðir upp að herragarðinum þar sem athöfnin fór fram, en hann er í skógi í Södermanland, suður af Stokkhólmi. Í fréttinni segir að fjöldi brúðkaupsgesta hafi yfirgefið Grand Hótel í Stokkhólmi skömmu fyrir klukkan 15 að staðartíma og farið að herragarðinum í rútum. Milli 350 og 400 manns eiga að hafa verið viðstaddir athöfnina.Tolkien-þemaFréttamaður Aftonbladet segir að svo virðist sem að Tolkien-þema hafi verið í brúðkaupinu þar sem margir gesta hafi klæðst oddhvössum eyrum og litríkum kuflum líkt og þekkist í sögum Tolkien. Skömmu fyrir klukkan 18 að staðartíma færðu gestirnir sig niður í átt að vatninu þar sem athöfnin fór fram. Kerry á þar að hafa flutt hjartnæma ræðu þar sem hann minntist meðal annars á að brúðurinn og brúðguminn misstu bæði feður sína snemma á líksleiðinni, en Kerry á að hafa framkvæmt sjálfa vígsluna. Í frétt Aftonbladet má sjá myndir af brúðhjónunum.
Tengdar fréttir Kærasta stjúpsonar Johns Kerry íslensk Kærastinn er ekki aðeins tengdur utanríkisráðherranum heldur einnig tómatsósufyrirtækinu Heinz. 1. júní 2015 16:45 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Kærasta stjúpsonar Johns Kerry íslensk Kærastinn er ekki aðeins tengdur utanríkisráðherranum heldur einnig tómatsósufyrirtækinu Heinz. 1. júní 2015 16:45