Klofningur í ríkisstjórn Írlands vegna Apple-úrskurðar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. ágúst 2016 22:29 Sektin er ein sú stærsta í sögunni. Vísir/Getty Ríkisstjórn Írlands er klofin yfir því hvort áfrýja eigi úrskurði Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að Apple skuli greiða yfirvöldum í Írlandi milljarða evra vegna ógreiddra skatta. Fundað var um áfrýjun á ríkisstjórnar fundi og kom þar í ljós að stjórnarmeðlimir Sjálfstæðisfylkingarinnar gátu ekki stutt tillögu samstarfslokksins Fine Gael um að áfrýja úrskurðinum. Fundað verður síðar í vikunni svo komast megi að sameiginlegri niðurstöðu. Framkvæmdastjórn ESB úrskurðaði í gær að skattaívilnanir Apple á Írlandi teldust vera ólögleg ríkisaðstoð sem Apple nyti umfram önnur fyrirtæki. Var Apple skipað að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra, um 1700 milljarðar króna, vegna ógreiddra skatta. Mögulegt þykir að heildarupphæðin sem Apple þarf að greiða til baka verði nær 19 milljörðum evra, um 2500 milljónir króna, þegar áfallnir vextir eru teknir með í reikninginn. Apple hefur þegar tilkynnt að fyrirtækið muni áfrýja úrskurðinum og Michael Noonan, fjármálaráðherra Írlands, tilkynnti sama dag að, líklega myndi írska ríkisstjórnin gera slíkt hið sama. Nú er hins vegar óvíst að samstaða náist um það í ríkisstjórn Írlands. Tækni Tengdar fréttir Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 11:45 Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Ríkisstjórn Írlands er klofin yfir því hvort áfrýja eigi úrskurði Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að Apple skuli greiða yfirvöldum í Írlandi milljarða evra vegna ógreiddra skatta. Fundað var um áfrýjun á ríkisstjórnar fundi og kom þar í ljós að stjórnarmeðlimir Sjálfstæðisfylkingarinnar gátu ekki stutt tillögu samstarfslokksins Fine Gael um að áfrýja úrskurðinum. Fundað verður síðar í vikunni svo komast megi að sameiginlegri niðurstöðu. Framkvæmdastjórn ESB úrskurðaði í gær að skattaívilnanir Apple á Írlandi teldust vera ólögleg ríkisaðstoð sem Apple nyti umfram önnur fyrirtæki. Var Apple skipað að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra, um 1700 milljarðar króna, vegna ógreiddra skatta. Mögulegt þykir að heildarupphæðin sem Apple þarf að greiða til baka verði nær 19 milljörðum evra, um 2500 milljónir króna, þegar áfallnir vextir eru teknir með í reikninginn. Apple hefur þegar tilkynnt að fyrirtækið muni áfrýja úrskurðinum og Michael Noonan, fjármálaráðherra Írlands, tilkynnti sama dag að, líklega myndi írska ríkisstjórnin gera slíkt hið sama. Nú er hins vegar óvíst að samstaða náist um það í ríkisstjórn Írlands.
Tækni Tengdar fréttir Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 11:45 Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 11:45
Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47