Þjálfari Alvarez skýtur fast á þjálfara Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. ágúst 2016 17:30 Conor og Kavanagh. vísir/getty Teymið í kringum léttvigtarmeistarann Eddie Alvarez vill mikið sjá bardaga hjá þeirra manni gegn Conor McGregor og beitir öllum aðferðum til að ná athygli Írans og þjálfara hans, John Kavanagh. Bæði Kavanagh og Conor hafa lýst yfir áhuga á að mæta Alvarez næst í bardaga um beltið í léttvigtinni. Ef Conor hefði betur í þeim bardaga yrði hann sá fyrsti til að vera með belti í tveim þyngdarflokkum. Conor er heimsmeistari í fjaðurvigt og Dana White, forseti UFC, vill sjá Conor verja beltið sitt þar áður en hann fer í léttvigtina sem er næsti þyngdarflokkur fyrir ofan fjaðurvigtina. „John Kavanagh. Þú átt að heita jiu-jitsu þjálfari en getur ekki kennt lærlingi þínum, Conor McGregor, að binda hnút á beltið sitt. Conor var pakkað saman í gólfinu og samt ert þú að rífa kjaft. Ps. Gefðu ágóðann af bókinni þinni til hnefaleikaþjálfara Conors. Hann á það skilið,“ skrifaði Mark Henry, hnefaleikaþjálfari Alvarez á Instagram. Kavanagh lét ekki draga sig út í neitt drullumall og svaraði af yfirvegun. „Ég mun einbeita mér að mínum bardagamanni. Ég er ekki bardagamaður og hef ekki áhuga á neinum fyrirsögnum. Ég er bara þjálfari að gera mitt besta,“ skrifaði Kavanagh. Menn bíða nú spenntir eftir því hvað Conor gerir næst en hann lagði Nate Diaz í mögnuðum bardaga á dögunum. MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45 Svona var UFC 202 hjá Conor McGregor Einstakar myndir af Conor McGregor á bak við tjöldin á bardagakvöldinu um síðustu helgi. 26. ágúst 2016 22:00 Fékk tífalt meira en næstlaunahæsti sigurvegarinn Conor McGregor fékk 350 milljónir fyrir bardagann gegn Nate Diaz. Næstlaunahæsti sigurvegari kvöldsins fékk 31 milljón. 22. ágúst 2016 16:30 Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sjá meira
Teymið í kringum léttvigtarmeistarann Eddie Alvarez vill mikið sjá bardaga hjá þeirra manni gegn Conor McGregor og beitir öllum aðferðum til að ná athygli Írans og þjálfara hans, John Kavanagh. Bæði Kavanagh og Conor hafa lýst yfir áhuga á að mæta Alvarez næst í bardaga um beltið í léttvigtinni. Ef Conor hefði betur í þeim bardaga yrði hann sá fyrsti til að vera með belti í tveim þyngdarflokkum. Conor er heimsmeistari í fjaðurvigt og Dana White, forseti UFC, vill sjá Conor verja beltið sitt þar áður en hann fer í léttvigtina sem er næsti þyngdarflokkur fyrir ofan fjaðurvigtina. „John Kavanagh. Þú átt að heita jiu-jitsu þjálfari en getur ekki kennt lærlingi þínum, Conor McGregor, að binda hnút á beltið sitt. Conor var pakkað saman í gólfinu og samt ert þú að rífa kjaft. Ps. Gefðu ágóðann af bókinni þinni til hnefaleikaþjálfara Conors. Hann á það skilið,“ skrifaði Mark Henry, hnefaleikaþjálfari Alvarez á Instagram. Kavanagh lét ekki draga sig út í neitt drullumall og svaraði af yfirvegun. „Ég mun einbeita mér að mínum bardagamanni. Ég er ekki bardagamaður og hef ekki áhuga á neinum fyrirsögnum. Ég er bara þjálfari að gera mitt besta,“ skrifaði Kavanagh. Menn bíða nú spenntir eftir því hvað Conor gerir næst en hann lagði Nate Diaz í mögnuðum bardaga á dögunum.
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45 Svona var UFC 202 hjá Conor McGregor Einstakar myndir af Conor McGregor á bak við tjöldin á bardagakvöldinu um síðustu helgi. 26. ágúst 2016 22:00 Fékk tífalt meira en næstlaunahæsti sigurvegarinn Conor McGregor fékk 350 milljónir fyrir bardagann gegn Nate Diaz. Næstlaunahæsti sigurvegari kvöldsins fékk 31 milljón. 22. ágúst 2016 16:30 Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sjá meira
Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45
Svona var UFC 202 hjá Conor McGregor Einstakar myndir af Conor McGregor á bak við tjöldin á bardagakvöldinu um síðustu helgi. 26. ágúst 2016 22:00
Fékk tífalt meira en næstlaunahæsti sigurvegarinn Conor McGregor fékk 350 milljónir fyrir bardagann gegn Nate Diaz. Næstlaunahæsti sigurvegari kvöldsins fékk 31 milljón. 22. ágúst 2016 16:30
Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49