Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Ritstjórn skrifar 19. september 2016 22:30 Glamour/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, eða Heida Reed eins og hún er þekkt í Bretlandi, vakti athygli er hún sótti tískuvikuna í London um helgina. Heiða leikur eitt aðalhlutverkana í sjónvarpsþáttunum bresku Poldark og hefur náð ákveðnum stjörnustatus þar í landi. Breska pressan hrósar henni hástert fyrir smekklegt fataval á tískuvikunni en hún sat á fremsta bekk á sýningu Antonio Berardi klædd í hvíta buxnadragt frá merkinu. Síðar um daginn var hún aftur mætt á sýningu Roksöndu og þá í dökkbláum fallegum kjól eftir hönnuðinn. Flott og smekkleg, og okkur finnst ekkert skrýtið að Heiða sé að vekja athygli enda stórglæsileg og hæfileikarík leikkona. Á sýningu Antonio Berardi.Í fallegum kjól eftir Roksanda.Flottur fremsti bekkur. Glamour Tíska Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, eða Heida Reed eins og hún er þekkt í Bretlandi, vakti athygli er hún sótti tískuvikuna í London um helgina. Heiða leikur eitt aðalhlutverkana í sjónvarpsþáttunum bresku Poldark og hefur náð ákveðnum stjörnustatus þar í landi. Breska pressan hrósar henni hástert fyrir smekklegt fataval á tískuvikunni en hún sat á fremsta bekk á sýningu Antonio Berardi klædd í hvíta buxnadragt frá merkinu. Síðar um daginn var hún aftur mætt á sýningu Roksöndu og þá í dökkbláum fallegum kjól eftir hönnuðinn. Flott og smekkleg, og okkur finnst ekkert skrýtið að Heiða sé að vekja athygli enda stórglæsileg og hæfileikarík leikkona. Á sýningu Antonio Berardi.Í fallegum kjól eftir Roksanda.Flottur fremsti bekkur.
Glamour Tíska Mest lesið Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour