NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Ritstjórn skrifar 19. september 2016 20:00 Förðunarvörumerkið vinsæla NYX opnar sína fyrstu "flagship" verslun hérlendis þann 1.október næstkomandi en merkið er á mikilli siglingu upp vinsældarstigann í förðunarheiminum um þessar mundir. Verslunin verður staðsett í Hagkaup í Kringlunni og eitthvað sem förðunaráhugafólk ætti ekki að láta framhjá sér fara þar sem þar vöruúrvalið mun spanna yfir 1200 vörur. NYX hefur undanfarið verið að opna hverja búðina á fætur annarri í Evrópu og slá aðsóknarmet í nánast hvert sinn. Það er því um að gera að taka þann 1.október frá! Þess má geta að merkið hefur áður verið í sölu hér á landi en þetta er í fyrsta sinn sem merkið opnar eins konar "flagship" verslun í þeim stíl sem tíðkast erlendis. Er hvað er NYX? NYX var stofnað árið 1999 af Toni Ko sem var þá 25 ára gömul. Merkið lagði hún upp með að yrði merki sem fangaði öll helstu trendin og með breytt úrval af förðunarvörum. Fyrstu vörurnar hjá merkinu voru augnblýantar og svo bætti hún við vöruúrvalið smám saman. Margar af skærustu stjörnum förðunarheimsins starfa með NYX í alls kyns verkefnum og meðal stærstu nafnanna sem eru vinsælar á samfélagsmiðlum eru til dæmis Desi Perksins (desimakeup), Christina Cagle (Chrisspy), Karen Sarahi (iluvsarahi), Shayla (makeupshayla) og Angel Marino (mac_daddyy) sem sitja fyrir í herferðum hjá merkinu og taka reglulega upp sýnikennslur fyrir notkun á vörunum sem eru til sýnis í verslunum þeirra um allan heim. NYX Awards er ein stærsta árlega hátíð NYX en keppnin er haldin í þó nokkrum löndum og hlutum heimsins. Bloggarinn Birna Magg tók þátt í NYX Nordic Face Awards og komst þar í topp 5 hópinn en það var Elinor Rosander (elinorrosander) sem bar sigur úr býtum í þeirri keppni. Vafalaust verða fleiri Íslendingar sem taka þátt að ári nú þegar merkið verður komið til landsins. Hjá NYX er hægt að finna allar þær förðunarvörur sem hugurinn girnist, augnskuggapallettur, HD púður, matta varaliti, fljótandi matta varaliti, alls konar varablýanta og augnblýanta "highlightera", girnilegar augnskugga pallettur svo eitthvað sé nefnt. Spennandi, alltaf gaman þegar ný merki opna á Íslandi!Karen Sahari, samfélagsmiðlastjörnu á sviði förðunar.Desy Perkis og Crisspy, sem eru aðdáendur NYX og förðunarstjörnur á samfélagsmiðlum. The amazing @exteriorglam created this ombre lip with our Liquid Suede Cream Lipsticks in 'Little Denim Dress' and 'Jet Set' Give her a follow for more glam inspo! || #nyxcosmetics #nyxprofessionalmakeup A photo posted by NYX Professional Makeup (@nyxcosmetics) on Sep 1, 2016 at 8:10am PDT Bonjour, everyone! We have a HUGE announcement to share from our @nyxcosmetics_france family! This Friday, 9/16, marks the grand opening of their very own store at the Centre Commercial des 4 Temps à la Défense in Paris! Make sure to stop by for the celebration! #nyxcosmetics_france #nyxcosmetics A photo posted by NYX Professional Makeup (@nyxcosmetics) on Sep 14, 2016 at 12:02pm PDT Glamour Fegurð Mest lesið Bestu snyrtivörur ársins Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Hið gagnlega tískutrend Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour
Förðunarvörumerkið vinsæla NYX opnar sína fyrstu "flagship" verslun hérlendis þann 1.október næstkomandi en merkið er á mikilli siglingu upp vinsældarstigann í förðunarheiminum um þessar mundir. Verslunin verður staðsett í Hagkaup í Kringlunni og eitthvað sem förðunaráhugafólk ætti ekki að láta framhjá sér fara þar sem þar vöruúrvalið mun spanna yfir 1200 vörur. NYX hefur undanfarið verið að opna hverja búðina á fætur annarri í Evrópu og slá aðsóknarmet í nánast hvert sinn. Það er því um að gera að taka þann 1.október frá! Þess má geta að merkið hefur áður verið í sölu hér á landi en þetta er í fyrsta sinn sem merkið opnar eins konar "flagship" verslun í þeim stíl sem tíðkast erlendis. Er hvað er NYX? NYX var stofnað árið 1999 af Toni Ko sem var þá 25 ára gömul. Merkið lagði hún upp með að yrði merki sem fangaði öll helstu trendin og með breytt úrval af förðunarvörum. Fyrstu vörurnar hjá merkinu voru augnblýantar og svo bætti hún við vöruúrvalið smám saman. Margar af skærustu stjörnum förðunarheimsins starfa með NYX í alls kyns verkefnum og meðal stærstu nafnanna sem eru vinsælar á samfélagsmiðlum eru til dæmis Desi Perksins (desimakeup), Christina Cagle (Chrisspy), Karen Sarahi (iluvsarahi), Shayla (makeupshayla) og Angel Marino (mac_daddyy) sem sitja fyrir í herferðum hjá merkinu og taka reglulega upp sýnikennslur fyrir notkun á vörunum sem eru til sýnis í verslunum þeirra um allan heim. NYX Awards er ein stærsta árlega hátíð NYX en keppnin er haldin í þó nokkrum löndum og hlutum heimsins. Bloggarinn Birna Magg tók þátt í NYX Nordic Face Awards og komst þar í topp 5 hópinn en það var Elinor Rosander (elinorrosander) sem bar sigur úr býtum í þeirri keppni. Vafalaust verða fleiri Íslendingar sem taka þátt að ári nú þegar merkið verður komið til landsins. Hjá NYX er hægt að finna allar þær förðunarvörur sem hugurinn girnist, augnskuggapallettur, HD púður, matta varaliti, fljótandi matta varaliti, alls konar varablýanta og augnblýanta "highlightera", girnilegar augnskugga pallettur svo eitthvað sé nefnt. Spennandi, alltaf gaman þegar ný merki opna á Íslandi!Karen Sahari, samfélagsmiðlastjörnu á sviði förðunar.Desy Perkis og Crisspy, sem eru aðdáendur NYX og förðunarstjörnur á samfélagsmiðlum. The amazing @exteriorglam created this ombre lip with our Liquid Suede Cream Lipsticks in 'Little Denim Dress' and 'Jet Set' Give her a follow for more glam inspo! || #nyxcosmetics #nyxprofessionalmakeup A photo posted by NYX Professional Makeup (@nyxcosmetics) on Sep 1, 2016 at 8:10am PDT Bonjour, everyone! We have a HUGE announcement to share from our @nyxcosmetics_france family! This Friday, 9/16, marks the grand opening of their very own store at the Centre Commercial des 4 Temps à la Défense in Paris! Make sure to stop by for the celebration! #nyxcosmetics_france #nyxcosmetics A photo posted by NYX Professional Makeup (@nyxcosmetics) on Sep 14, 2016 at 12:02pm PDT
Glamour Fegurð Mest lesið Bestu snyrtivörur ársins Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Hið gagnlega tískutrend Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour