Ástfangin á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 18. september 2016 21:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid sat meðal áhorfenda á sýningu Versus by Versace í tískuvikunni í London í gær en vakti alveg jafn mikla athygli og ef hún hefði verið á tískupallinum. Hún mætti með kærastanum sínum, söngvaranum og fyrrum One Direction meðliminum Zayn Malik og var það mál manna að þau hafi verið mjöh ástfangin á fremsta bekk. Systir Gigi, forsíðufyrirsæta Glamour Bella Hadid fékk heiðurinn að loka sýningu Versus þetta árið og var eflaust fínt að sjá fjölskyldumeðlimi meðal áhorfenda. Það var Donatella Versace sjálf sem var yfirhönnuður af þessari hliðarlínu Versace tískuhússins en hún tók við keflinu af Anthony Vaccarello sem hætti í apríl á þessu ári og fór yfir til Saint Laurent. Þó að sýningin sjálf hafi fengið blendna dóma tískupressunnar stóðu þær Hadid systur fyrir sínu. Bella Hadid. Glamour Tíska Mest lesið Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid sat meðal áhorfenda á sýningu Versus by Versace í tískuvikunni í London í gær en vakti alveg jafn mikla athygli og ef hún hefði verið á tískupallinum. Hún mætti með kærastanum sínum, söngvaranum og fyrrum One Direction meðliminum Zayn Malik og var það mál manna að þau hafi verið mjöh ástfangin á fremsta bekk. Systir Gigi, forsíðufyrirsæta Glamour Bella Hadid fékk heiðurinn að loka sýningu Versus þetta árið og var eflaust fínt að sjá fjölskyldumeðlimi meðal áhorfenda. Það var Donatella Versace sjálf sem var yfirhönnuður af þessari hliðarlínu Versace tískuhússins en hún tók við keflinu af Anthony Vaccarello sem hætti í apríl á þessu ári og fór yfir til Saint Laurent. Þó að sýningin sjálf hafi fengið blendna dóma tískupressunnar stóðu þær Hadid systur fyrir sínu. Bella Hadid.
Glamour Tíska Mest lesið Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour