Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Ritstjórn skrifar 16. september 2016 10:45 Irina Shayk, Bella Hadid, Kendall Jenner og Gigi Hadid. Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs var með þeim síðustu til að sýna á tískuvikunni í New York og gerði það heldur betur með stæl. Eitt af senuþjófunum í sýningunni hans var hárgreiðsla fyrirsætnana en þær skörtuðu allar marglituðum dreddum hnýttum í hnút upp á höfðinu. Þessi hárgreiðsla hefur hingað til ekki átt upp á pallborðið í tískuheiminum en ef einhver getur breytt því þá er það Marc Jacobs. Það var óneitanlega skemmtilegt að sjá fyrirsæturnar frægu Kendall Jenner og Bellu og Gigi Hadid með dredda í hárinu en þær báru það með sóma. Ætli þetta verði hártrend næsta sumars?Irina Shayk.Bella Hadid.Kendall Jenner.Gigi Hadid.Joan Smalls.Adriana Lima. Mest lesið Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs var með þeim síðustu til að sýna á tískuvikunni í New York og gerði það heldur betur með stæl. Eitt af senuþjófunum í sýningunni hans var hárgreiðsla fyrirsætnana en þær skörtuðu allar marglituðum dreddum hnýttum í hnút upp á höfðinu. Þessi hárgreiðsla hefur hingað til ekki átt upp á pallborðið í tískuheiminum en ef einhver getur breytt því þá er það Marc Jacobs. Það var óneitanlega skemmtilegt að sjá fyrirsæturnar frægu Kendall Jenner og Bellu og Gigi Hadid með dredda í hárinu en þær báru það með sóma. Ætli þetta verði hártrend næsta sumars?Irina Shayk.Bella Hadid.Kendall Jenner.Gigi Hadid.Joan Smalls.Adriana Lima.
Mest lesið Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour