Núna er komið í ljós að Kendall er búin að landa fjórum forsíðum fyrir októbermánuðinn. Það er aldrei að vita hvort að fleiri forsíður bætist í hópinn enda er september ekki einu sinni hálfnaður.
Af þessum forsíðum eru þrjár frá Vogue í Japan, Þýskalandi og Ástralíu og ein hjá Allure tímaritinu.