Stjörnumenn byrjuðu tímabilið í Olís-deild karla með naumum þriggja marka sigri á Akureyri í fyrstu umferð Olís-deild karla í dag 26-23.
Jafnræði var með liðunum allan leikinn en heimamenn leiddu í hálfleik 11-10 á heimavelli.
Akureyringar sem höfnuðu í 8. sæti deildarinnar á síðasta tímabili voru inn í leiknum allan leikinn en á lokasprettinum voru það heimamenn sem voru sterkari.
Garðar B. Sigurjónsson var atkvæðamestur í liði heimamanna með níu mörk en Ólafur Gústafsson bætti við sex mörkum í fyrsta leik sínum í Stjörnutreyjunni.
Í liði Akureyringa var það Kristján Jóhannsson sem var markahæstur með átta mörk en Karolis Stropus kom næstur með fimm mörk.
Stjarnan hafði betur í frumrauninni

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn