Transbarn leikur í næsta Modern Family þætti: „Ég er svo stolt af því að hafa leikstýrt þessu ótrúlega barni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2016 14:30 Jackson Milliarker leikur Tom sem sjá má hér til hægri. myndir/abc Modern Family er einn vinsælasti þáttur heims og horfa milljónir manna á þennan grínþátt í viku hverri. „Ég er svo stolt af því að hafa leikstýrt þessu ótrúlega barni. Modern Family hefur ráðið trans barn sem leikara,“ segir Ryan Case, leikstjóri þáttanna, en umræddur þáttur verður sýndur á sjónvarpsstöðinni ABC þann 28. september.So proud to have directed this amazing kid "Modern Family" Casts First Openly Transgender Child Actor https://t.co/pwGbgnOwJY— Ryan Case (@film114) September 26, 2016 Einn ef aðalleikurum þáttanna Jesse Tyler Ferguson tísti einnig um málið en hann segist einnig vera gríðarlega stoltur af næsta þætti en áttunda serían af Modern Family hóf göngu sína á dögunum í Bandaríkjunum. Þættirnir eru einnig sýndir á Stöð 2.Super proud of this weeks episode of @ModernFam! #Equality #ModernFamily https://t.co/UAZVr0nT19— Jesse Tyler Ferguson (@jessetyler) September 27, 2016 Michell og Cam ræða hér við Lily.vísir/abcÞeir Cam og Mitchell eiga dóttur sem heitir Lily í þáttunum. Lily býður vini sínum Tom í heimsókn og er hann leikinn af transbarninu Jackson Milliarker. Í þáttunum er Tom einnig transbarn og skapast því töluverð umræða um málið í næsta þætti. Modern Family hefur unnið 22 Emmy-verðlaun og er vinsælasti gamanþáttur heims í dag. Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Modern Family er einn vinsælasti þáttur heims og horfa milljónir manna á þennan grínþátt í viku hverri. „Ég er svo stolt af því að hafa leikstýrt þessu ótrúlega barni. Modern Family hefur ráðið trans barn sem leikara,“ segir Ryan Case, leikstjóri þáttanna, en umræddur þáttur verður sýndur á sjónvarpsstöðinni ABC þann 28. september.So proud to have directed this amazing kid "Modern Family" Casts First Openly Transgender Child Actor https://t.co/pwGbgnOwJY— Ryan Case (@film114) September 26, 2016 Einn ef aðalleikurum þáttanna Jesse Tyler Ferguson tísti einnig um málið en hann segist einnig vera gríðarlega stoltur af næsta þætti en áttunda serían af Modern Family hóf göngu sína á dögunum í Bandaríkjunum. Þættirnir eru einnig sýndir á Stöð 2.Super proud of this weeks episode of @ModernFam! #Equality #ModernFamily https://t.co/UAZVr0nT19— Jesse Tyler Ferguson (@jessetyler) September 27, 2016 Michell og Cam ræða hér við Lily.vísir/abcÞeir Cam og Mitchell eiga dóttur sem heitir Lily í þáttunum. Lily býður vini sínum Tom í heimsókn og er hann leikinn af transbarninu Jackson Milliarker. Í þáttunum er Tom einnig transbarn og skapast því töluverð umræða um málið í næsta þætti. Modern Family hefur unnið 22 Emmy-verðlaun og er vinsælasti gamanþáttur heims í dag.
Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira