Pepsi-mörkin: Óheppnir Fjölnismenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2016 14:30 Von Fjölnis um að ná Evrópusæti veiktist til muna eftir 0-1 tap fyrir Stjörnunni á heimavelli í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Fjölnismenn voru sterkari aðilinn lengst af í leiknum en tókst ekki að skora. Þá hefðu þeir átt að fá vítaspyrnu snemma í seinni hálfleik þegar Stjörnumaðurinn Heiðar Ægisson handlék boltann innan vítateigs.Sjá einnig: Gunnar Már: Hann dæmir hvort sem er í næsta leik og ekkert mál „Við verðum að segja það alveg eins og er að þeir voru óheppnir að fá ekkert út úr þessum leik,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Stjarnan vann leikinn í gær þrátt fyrir að vera lakari aðilinn á löngum köflum en með sigrinum komst liðið upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. Garðbæingar standa því vel að vígi í baráttunni um Evrópusæti. „Það er einhver stemmning með Stjörnunni og, það verður að segjast eins og er, gífurleg lukka yfir þeim. Hlutir hafa dottið með þeim,“ sagði Hjörvar. „Stjörnumenn voru ekki betri aðilinn í dag og voru ekki góðir í Eyjum en unnu samt. Þeir eru líka heppnir upp við eigið mark,“ sagði Logi Ólafsson.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum og Pepsi-deildinni Það var mikið fjör í boltanum á bæði laugardag og sunnudag. 26. september 2016 10:02 Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54 Pepsi-mörkin: Hvernig getur hann ekki látið þetta mark standa? Ólafsvíkingar voru langt frá því að vera sáttir við markið sem Erlendur Eiríksson dæmdi af þeim í 0-1 tapinu fyrir KR í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 10:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Stjarnan 0-1 | Stjarnan í annað sætið Stjörnumenn unnu ákaflega mikilvægan sigur í Grafarvoginum í dag. Daníel Laxdal var hetja Stjörnumanna í dag en hann skoraði sigurmarkið um miðjan síðari hálfleik. 25. september 2016 17:15 Pepsi-mörkin: Verður ekki meira áberandi vítaspyrna Fylkismenn eru í afar slæmum málum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla. 26. september 2016 11:45 Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45 Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fleiri fréttir „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Sjá meira
Von Fjölnis um að ná Evrópusæti veiktist til muna eftir 0-1 tap fyrir Stjörnunni á heimavelli í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Fjölnismenn voru sterkari aðilinn lengst af í leiknum en tókst ekki að skora. Þá hefðu þeir átt að fá vítaspyrnu snemma í seinni hálfleik þegar Stjörnumaðurinn Heiðar Ægisson handlék boltann innan vítateigs.Sjá einnig: Gunnar Már: Hann dæmir hvort sem er í næsta leik og ekkert mál „Við verðum að segja það alveg eins og er að þeir voru óheppnir að fá ekkert út úr þessum leik,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Stjarnan vann leikinn í gær þrátt fyrir að vera lakari aðilinn á löngum köflum en með sigrinum komst liðið upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. Garðbæingar standa því vel að vígi í baráttunni um Evrópusæti. „Það er einhver stemmning með Stjörnunni og, það verður að segjast eins og er, gífurleg lukka yfir þeim. Hlutir hafa dottið með þeim,“ sagði Hjörvar. „Stjörnumenn voru ekki betri aðilinn í dag og voru ekki góðir í Eyjum en unnu samt. Þeir eru líka heppnir upp við eigið mark,“ sagði Logi Ólafsson.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum og Pepsi-deildinni Það var mikið fjör í boltanum á bæði laugardag og sunnudag. 26. september 2016 10:02 Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54 Pepsi-mörkin: Hvernig getur hann ekki látið þetta mark standa? Ólafsvíkingar voru langt frá því að vera sáttir við markið sem Erlendur Eiríksson dæmdi af þeim í 0-1 tapinu fyrir KR í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 10:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Stjarnan 0-1 | Stjarnan í annað sætið Stjörnumenn unnu ákaflega mikilvægan sigur í Grafarvoginum í dag. Daníel Laxdal var hetja Stjörnumanna í dag en hann skoraði sigurmarkið um miðjan síðari hálfleik. 25. september 2016 17:15 Pepsi-mörkin: Verður ekki meira áberandi vítaspyrna Fylkismenn eru í afar slæmum málum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla. 26. september 2016 11:45 Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45 Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fleiri fréttir „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Sjá meira
Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum og Pepsi-deildinni Það var mikið fjör í boltanum á bæði laugardag og sunnudag. 26. september 2016 10:02
Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. 25. september 2016 21:54
Pepsi-mörkin: Hvernig getur hann ekki látið þetta mark standa? Ólafsvíkingar voru langt frá því að vera sáttir við markið sem Erlendur Eiríksson dæmdi af þeim í 0-1 tapinu fyrir KR í 21. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 26. september 2016 10:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Stjarnan 0-1 | Stjarnan í annað sætið Stjörnumenn unnu ákaflega mikilvægan sigur í Grafarvoginum í dag. Daníel Laxdal var hetja Stjörnumanna í dag en hann skoraði sigurmarkið um miðjan síðari hálfleik. 25. september 2016 17:15
Pepsi-mörkin: Verður ekki meira áberandi vítaspyrna Fylkismenn eru í afar slæmum málum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla. 26. september 2016 11:45
Uppbótartíminn: Frábær lokaumferð framundan | Myndbönd Tuttugastaogfyrsta umferðin gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 26. september 2016 09:45