Ólíklegt að Brad Pitt verði lögsóttur fyrir að ráðast á son sinn Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. september 2016 14:04 Brad Pitt, Angelina og sonur þeirra Maddox á betri tímum. Vísir/Getty Litlar líkur eru taldar á því að Brad Pitt verði lögsóttur fyrir líkamsárás gegn 15 ára syni sínum. Þetta hefur fréttastofa TMZ eftir lögmönnum sem vinna að málinu. Lítið er vitað um atvikið sem átti sér stað í 30 þúsund feta hæð yfir jörðu í einkaþotu á meðan fjölskyldan var á ferðalagi. Greint hefur verið að Brad og Maddox sonur hans og Angelinu Jolie hafi lent í rifrildi. Lögfræðingar hans segja að engar vísbendingar séu að atvikinu og engin leið sé að sanna að Pitt hafi skaðað son sinn á nokkurn hátt. Þær fregnir sem ratað hafa í fjölmiðla af atvikinu herma að Maddox eigi að hafa reitt föður sinn til reiði með þeim afleiðingum að leikarinn réðst að syni sínum. Angelina á að hafa komið upp á milli þeirra en að einhverjar ryskingar hafi orðið þeirra á milli og hugsanlega meitt hann á öxl. Samkvæmt lögmönnum Pitt sáust engin ummerki á öxl drengsins og hin meinta líkamsárás hefur ekki verið kærð til lögreglu. Þar sem atvikið átti sér stað í þotu er það í umdæmi FBI og ekki er talið líklegast að alríkislögreglan muni skipta sér meira að málinu þar sem svæðið sé oft grátt á milli foreldrauppeldis og ofbeldis. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Lögreglan í LA ekki með Pitt til rannsóknar Lögreglan í Los Angeles staðfesti fyrr í dag að hún er ekki að rannsaka leikarann Brad Pitt vegna gruns um að hann hafi beitt börn sín líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 19:13 Sjokkerandi skilnaðir ríka og fræga fólksins Lífið er ekki alltaf dans á rósum. Stundum þarf bara að horfast í augu við erfiðleikana enda eru þeir jafn mikill hluti af lífinu eins og góðu stundirnar. Í Hollywood er þetta ekkert öðruvísi og munum við af því tilefni fara yfir nokkra erfiðustu skilnaðina þar á bæ. 24. september 2016 08:00 Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46 FBI kannar hvort Brad Pitt hafi misþyrmt börnunum FBI skoðar mál Jolie og Pitt. 23. september 2016 14:15 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Litlar líkur eru taldar á því að Brad Pitt verði lögsóttur fyrir líkamsárás gegn 15 ára syni sínum. Þetta hefur fréttastofa TMZ eftir lögmönnum sem vinna að málinu. Lítið er vitað um atvikið sem átti sér stað í 30 þúsund feta hæð yfir jörðu í einkaþotu á meðan fjölskyldan var á ferðalagi. Greint hefur verið að Brad og Maddox sonur hans og Angelinu Jolie hafi lent í rifrildi. Lögfræðingar hans segja að engar vísbendingar séu að atvikinu og engin leið sé að sanna að Pitt hafi skaðað son sinn á nokkurn hátt. Þær fregnir sem ratað hafa í fjölmiðla af atvikinu herma að Maddox eigi að hafa reitt föður sinn til reiði með þeim afleiðingum að leikarinn réðst að syni sínum. Angelina á að hafa komið upp á milli þeirra en að einhverjar ryskingar hafi orðið þeirra á milli og hugsanlega meitt hann á öxl. Samkvæmt lögmönnum Pitt sáust engin ummerki á öxl drengsins og hin meinta líkamsárás hefur ekki verið kærð til lögreglu. Þar sem atvikið átti sér stað í þotu er það í umdæmi FBI og ekki er talið líklegast að alríkislögreglan muni skipta sér meira að málinu þar sem svæðið sé oft grátt á milli foreldrauppeldis og ofbeldis.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Lögreglan í LA ekki með Pitt til rannsóknar Lögreglan í Los Angeles staðfesti fyrr í dag að hún er ekki að rannsaka leikarann Brad Pitt vegna gruns um að hann hafi beitt börn sín líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 19:13 Sjokkerandi skilnaðir ríka og fræga fólksins Lífið er ekki alltaf dans á rósum. Stundum þarf bara að horfast í augu við erfiðleikana enda eru þeir jafn mikill hluti af lífinu eins og góðu stundirnar. Í Hollywood er þetta ekkert öðruvísi og munum við af því tilefni fara yfir nokkra erfiðustu skilnaðina þar á bæ. 24. september 2016 08:00 Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46 FBI kannar hvort Brad Pitt hafi misþyrmt börnunum FBI skoðar mál Jolie og Pitt. 23. september 2016 14:15 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Lögreglan í LA ekki með Pitt til rannsóknar Lögreglan í Los Angeles staðfesti fyrr í dag að hún er ekki að rannsaka leikarann Brad Pitt vegna gruns um að hann hafi beitt börn sín líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 19:13
Sjokkerandi skilnaðir ríka og fræga fólksins Lífið er ekki alltaf dans á rósum. Stundum þarf bara að horfast í augu við erfiðleikana enda eru þeir jafn mikill hluti af lífinu eins og góðu stundirnar. Í Hollywood er þetta ekkert öðruvísi og munum við af því tilefni fara yfir nokkra erfiðustu skilnaðina þar á bæ. 24. september 2016 08:00
Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46
FBI kannar hvort Brad Pitt hafi misþyrmt börnunum FBI skoðar mál Jolie og Pitt. 23. september 2016 14:15