Sigurður: Ólíklegt að ég verði lengi frá störfum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. september 2016 14:00 Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur. vísir/vilhelm Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, hefur ekki getað sinnt starfi sínu af heilsufarsástæðum en þetta kom fyrst fram í viðtali hans við karfan.is. „Það er ólíklegt að ég verði lengi frá störfum og að ég verði kominn aftur fyrr en síðar,“ sagði Sigurður í samtali við Vísi í dag en hann hefur ekki getað stýrt æfingum síðustu þrjár vikurnar. „Ég get ekki sett puttann á það hvenær ég kem aftur en hugsa að það verði fljótlega,“ bætti hann við. Keflavík mætir til leiks á nýju tímabili í Domino's-deildinni í vetur með svipaðan leikmannahóp og í fyrra. Valur Orri Valsson er farinn í nám til Bandaríkjanna og Magnús Þór Gunnarsson er genginn til liðs við Skallagrím. „Þetta er svo til sami hópur og í fyrra og menn hafa verið duglegir. Það hefur verið líf og fjör á æfingum og menn hafa lagt mikið á sig,“ sagði Sigurður en Keflavík á enn eftir að ganga frá samningum við Bandaríkjamann fyrir veturinn. „Það er eina baslið á okkur. Það hefur tekið lengri tíma en vanalega að semja við kana en tveir hættu við á síðustu stundu - þar af einn sem ákvað að það væri óskynsamlegt að koma til Evrópu til að spila körfubolta,“ segir Sigurður. „Ég hef nú heyrt margt í gegnum tíðina en þetta er í fyrsta sinn sem ég heyri þetta,“ bætti hann við í léttum dúr. Sigurður á von á að það verði gengið frá því fljótlega hvaða Bandaríkjamaður leiki með Keflavík í vetur en ljóst er að um miðherja verður að ræða. Dominos-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, hefur ekki getað sinnt starfi sínu af heilsufarsástæðum en þetta kom fyrst fram í viðtali hans við karfan.is. „Það er ólíklegt að ég verði lengi frá störfum og að ég verði kominn aftur fyrr en síðar,“ sagði Sigurður í samtali við Vísi í dag en hann hefur ekki getað stýrt æfingum síðustu þrjár vikurnar. „Ég get ekki sett puttann á það hvenær ég kem aftur en hugsa að það verði fljótlega,“ bætti hann við. Keflavík mætir til leiks á nýju tímabili í Domino's-deildinni í vetur með svipaðan leikmannahóp og í fyrra. Valur Orri Valsson er farinn í nám til Bandaríkjanna og Magnús Þór Gunnarsson er genginn til liðs við Skallagrím. „Þetta er svo til sami hópur og í fyrra og menn hafa verið duglegir. Það hefur verið líf og fjör á æfingum og menn hafa lagt mikið á sig,“ sagði Sigurður en Keflavík á enn eftir að ganga frá samningum við Bandaríkjamann fyrir veturinn. „Það er eina baslið á okkur. Það hefur tekið lengri tíma en vanalega að semja við kana en tveir hættu við á síðustu stundu - þar af einn sem ákvað að það væri óskynsamlegt að koma til Evrópu til að spila körfubolta,“ segir Sigurður. „Ég hef nú heyrt margt í gegnum tíðina en þetta er í fyrsta sinn sem ég heyri þetta,“ bætti hann við í léttum dúr. Sigurður á von á að það verði gengið frá því fljótlega hvaða Bandaríkjamaður leiki með Keflavík í vetur en ljóst er að um miðherja verður að ræða.
Dominos-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira