Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Ritstjórn skrifar 22. september 2016 11:45 Mendes og Gosling giftu sig fyrr á þessu ári. Mynd/getty Það hefur aldreið farið mikið fyrir ástarsambandi Ryan Gosling og Evu Mendes. Það nást afar sjaldan ljósmyndir af þeim og þau halda dætrum þeirra frá sviðsljósinu. Nú hefur komið í ljós að þau eru búin að ganga í hjónaband en það gerðist fyrr á þessu ári. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær er ljóst er að athöfnin var afar lítil og aðeins nánasta fjölskylda og vinir voru viðstödd. Þau eiga saman dæturnar Amada, sem er fjögurra mánaða, og Esmeralda sem er tveggja ára. Mest lesið Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Fyrsta þrívíddartískudúkkan lítur dagsins ljós Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Dýrustu brúðarkjólar stjarnanna Glamour Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour
Það hefur aldreið farið mikið fyrir ástarsambandi Ryan Gosling og Evu Mendes. Það nást afar sjaldan ljósmyndir af þeim og þau halda dætrum þeirra frá sviðsljósinu. Nú hefur komið í ljós að þau eru búin að ganga í hjónaband en það gerðist fyrr á þessu ári. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær er ljóst er að athöfnin var afar lítil og aðeins nánasta fjölskylda og vinir voru viðstödd. Þau eiga saman dæturnar Amada, sem er fjögurra mánaða, og Esmeralda sem er tveggja ára.
Mest lesið Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Fyrsta þrívíddartískudúkkan lítur dagsins ljós Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Dýrustu brúðarkjólar stjarnanna Glamour Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour