Draumabyrjun Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. september 2016 18:46 Vísir/Getty Bandaríkin fer afar vel af stað í Ryder-bikarnum en keppni hófst í Minnesota í dag. Bandaríska liðið vann allar viðureignir sínar í fjórmenningi en þeir Jordan Spieth og Patrick Reed gáfu tóninn með því að vinna Justin Rose og Henrik Stenson á sextándu holu. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1981 að bandaríska liðið sópar því evrópska í fjórmenningi á fyrsta keppnisdegi og ljóst að það verður að brattann að sækja fyrir Evrópu. Það er þó nóg eftir en 24 stig eru enn eftir í pottinum. Evrópa hefur unnið síðustu þrjár Ryder-keppnir. Keppni heldur áfram en keppt er í fjórbolta í kvöld. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni.Úrslit í fjórmenningi: Spieth/Reed unnu Rose/Stenson, 3&2 Mickelson/Fowler unnu McIlroy/Sullivan, 1&0 Walker/Z Johnson unnu Garcia/Kaymer, 4&2 D Johnson/Kuchar unnu Pieters/Westwood, 5&4Liðin í fjórbolta: Spieth/Reed gegn Rose/Stenson JB Holmes/Moore gegn Garcia/Cabrera-Bello Snedeker/Koepka gegn Kaymer/Willett D Johnson/Kuchar gegn McIlroy/Pieters Golf Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkin fer afar vel af stað í Ryder-bikarnum en keppni hófst í Minnesota í dag. Bandaríska liðið vann allar viðureignir sínar í fjórmenningi en þeir Jordan Spieth og Patrick Reed gáfu tóninn með því að vinna Justin Rose og Henrik Stenson á sextándu holu. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1981 að bandaríska liðið sópar því evrópska í fjórmenningi á fyrsta keppnisdegi og ljóst að það verður að brattann að sækja fyrir Evrópu. Það er þó nóg eftir en 24 stig eru enn eftir í pottinum. Evrópa hefur unnið síðustu þrjár Ryder-keppnir. Keppni heldur áfram en keppt er í fjórbolta í kvöld. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni.Úrslit í fjórmenningi: Spieth/Reed unnu Rose/Stenson, 3&2 Mickelson/Fowler unnu McIlroy/Sullivan, 1&0 Walker/Z Johnson unnu Garcia/Kaymer, 4&2 D Johnson/Kuchar unnu Pieters/Westwood, 5&4Liðin í fjórbolta: Spieth/Reed gegn Rose/Stenson JB Holmes/Moore gegn Garcia/Cabrera-Bello Snedeker/Koepka gegn Kaymer/Willett D Johnson/Kuchar gegn McIlroy/Pieters
Golf Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira