Ferðaþjónustusýning Mercedes-Benz atvinnubíla Finnur Thorlacius skrifar 7. október 2016 09:21 Mercedes Benz rúta. Sérstök ferðaþjónustusýning verður haldin hjá Mercedes-Benz atvinnubílum, Fosshálsi 1, laugardaginn 8. október nk. frá kl. 12-16. Eins og nafnið bendir til er verið að einblína á farartæki sem snúa að ferðageiranum sem er ört vaxandi á Íslandi eins og flestir vita. Á sýningunni verður gestum boðið upp á að skoða sérútbúna og upphækkaða bíla, stórar rútur, lúxusbíla, smágerða Citan, breytta Vito, Sprinter í mörgum útfærslum sem og ýmislegt fleira. Sérfræðingar Arctic Trucks sýna möguleika á breytingum á Sprinter og Vito. Einnig verða sérfræðingar EvoBus á staðnum og veita áhugasömum upplýsingar um rúturnar og akstursþjálfun hópferðabílstjóra. Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent
Sérstök ferðaþjónustusýning verður haldin hjá Mercedes-Benz atvinnubílum, Fosshálsi 1, laugardaginn 8. október nk. frá kl. 12-16. Eins og nafnið bendir til er verið að einblína á farartæki sem snúa að ferðageiranum sem er ört vaxandi á Íslandi eins og flestir vita. Á sýningunni verður gestum boðið upp á að skoða sérútbúna og upphækkaða bíla, stórar rútur, lúxusbíla, smágerða Citan, breytta Vito, Sprinter í mörgum útfærslum sem og ýmislegt fleira. Sérfræðingar Arctic Trucks sýna möguleika á breytingum á Sprinter og Vito. Einnig verða sérfræðingar EvoBus á staðnum og veita áhugasömum upplýsingar um rúturnar og akstursþjálfun hópferðabílstjóra.
Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent