Margir bættu bleiku í fataskápinn Ritstjórn skrifar 6. október 2016 17:00 Myndir/Rakel Tómas Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar. Glamour Tíska Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour
Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar.
Glamour Tíska Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour