Keypti alla lokaframleiðslu Dodge Viper Finnur Thorlacius skrifar 6. október 2016 13:37 Dodge Viper í keppnisbúningi. Á næsta ári lýkur framleiðslu kraftabílsins Dodge Viper og markar það endalok þessa allt að 640 hestafla tíu strokka bíls sem framleiddur hefur verið frá árinu 1992. Dodge ætlar að hætta framleiðslu hans vegna ónógrar sölu bílsins, en til er þó söluumboð í N-Karolínu sem hefur trú á því að enn séu margir áhugasamir kaupendur af bílnum. Þess vegna keypti þetta bílaumboð, Gerry Wood Dodge í Salisbury, alla þá framleiðslu sem á bílnum verður uns henni verður hætt, eða 140 bíla. Því mun þessir kaupendur, ef þeir á annað borð finnast, þurfa að snúa sér að Gerry Wood Dodge ef þeir vilja tryggja sér eitt af þessum síðustu eintökum af bílnum. Gerry Wood Dodge hefur pantað bílana í sérstökum útgáfum í fjölbreyttum litum sem ekki hafa sést áður á Viper bílum og sjást þrír þeirra hér að neðan.Einn sérlituðu bílanna sem Gerry Wood pantaði.Annar til.....og sá þriðji. Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent
Á næsta ári lýkur framleiðslu kraftabílsins Dodge Viper og markar það endalok þessa allt að 640 hestafla tíu strokka bíls sem framleiddur hefur verið frá árinu 1992. Dodge ætlar að hætta framleiðslu hans vegna ónógrar sölu bílsins, en til er þó söluumboð í N-Karolínu sem hefur trú á því að enn séu margir áhugasamir kaupendur af bílnum. Þess vegna keypti þetta bílaumboð, Gerry Wood Dodge í Salisbury, alla þá framleiðslu sem á bílnum verður uns henni verður hætt, eða 140 bíla. Því mun þessir kaupendur, ef þeir á annað borð finnast, þurfa að snúa sér að Gerry Wood Dodge ef þeir vilja tryggja sér eitt af þessum síðustu eintökum af bílnum. Gerry Wood Dodge hefur pantað bílana í sérstökum útgáfum í fjölbreyttum litum sem ekki hafa sést áður á Viper bílum og sjást þrír þeirra hér að neðan.Einn sérlituðu bílanna sem Gerry Wood pantaði.Annar til.....og sá þriðji.
Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent