„Ég elska stelpuna mína og eftir að hafa heyrt alla söguna er ég svo þakklát að það sé allt í lagi með hana,“ segir Caitlyn Jenner, fyrrverandi stjúpforeldri, Kim Kardashian sem var rænd á sunnudagskvöldið í Parsís.
Talið er að ræningjarnir hafi stolið skartgripum að verðmæti allt að tíu milljónum dollara en lífvörður Kardashian var ekki á staðnum þegar þjófarnir ruddust inn. Ræningjarnir eru ófundnir en samkvæmt frétt Guardian rannsakar lögreglan nú upptökur úr öryggismyndavélum.
„Þetta er áminning til okkar allra að fara ávallt varlega í þessum heimi.“
Caitlyn Jenner tjáir sig um ránið: „Svo þakklát að það sé í lagi með hana“

Tengdar fréttir

Lögreglan í París: Kim Kardashian mögulega rænd því hún flaggaði skartgripunum á samfélagsmiðlum
Skartgripum sem raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West á eða var með í láni var mögulega rænt vegna þess að Kim flaggaði þeim á samfélagsmiðlum sínum.

Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi.

Sjáðu þegar Kanye West strunsaði af sviðinu þegar hann frétti af ráninu
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi.

Gruna að starfsmenn Kardashian hafi komið að ráninu
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi á sunnudagskvöldið.