Dansað með Stellu McCartney Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að fylgjast með sýningum Stellu McCartney og gestir sýningar hennar í dag urðu ekki fyrir vonbrigðum. Hönnuðurinn er þekktur fyrir að fanga kvenleikann í fatnaðinum sínum og var engin undantekning á því núna, þó að þægindin voru augljóslega í fyrirrúmi. Sem er kannski ekki skrýtið þar sem í lok sýningarinnar byrjuðu allar fyrirsætur að dansa, öskra, hoppa og síðast en ekki síst hafa gaman. Þetta smitaðist út í áhorfendahópinn en það var mál manna að sýningin hafi verið hápunkturinn á tískuvikunni í París. McCartney er þekkt fyrir að vera mjög meðvituð um umhverfisvernd í framleiðslu á fatnaði sínum og hún notar til að mynda ekkert leður í fatalínur sínar. Nú gekk hún skrefinu lengra með því að prenta einskonar vegan áróður á boli, peysur og kjóla. The super fun @stellamccartney model dance-off choreographed by @blancalioficial. See the full collection on VogueRunway.com. Video by @nicolephelps. #PFW A video posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Oct 3, 2016 at 6:16am PDT Glamour Tíska Mest lesið Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með sýningum Stellu McCartney og gestir sýningar hennar í dag urðu ekki fyrir vonbrigðum. Hönnuðurinn er þekktur fyrir að fanga kvenleikann í fatnaðinum sínum og var engin undantekning á því núna, þó að þægindin voru augljóslega í fyrirrúmi. Sem er kannski ekki skrýtið þar sem í lok sýningarinnar byrjuðu allar fyrirsætur að dansa, öskra, hoppa og síðast en ekki síst hafa gaman. Þetta smitaðist út í áhorfendahópinn en það var mál manna að sýningin hafi verið hápunkturinn á tískuvikunni í París. McCartney er þekkt fyrir að vera mjög meðvituð um umhverfisvernd í framleiðslu á fatnaði sínum og hún notar til að mynda ekkert leður í fatalínur sínar. Nú gekk hún skrefinu lengra með því að prenta einskonar vegan áróður á boli, peysur og kjóla. The super fun @stellamccartney model dance-off choreographed by @blancalioficial. See the full collection on VogueRunway.com. Video by @nicolephelps. #PFW A video posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Oct 3, 2016 at 6:16am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour