Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour