Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. október 2016 13:30 Tyson Fury. vísir/getty Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. „Hnefaleikar er það sorglegasta sem ég hef tekið þátt í. Þetta er algjört kjaftæði. Ég er bestur en hættur,“ sagði Fury meðal annars í yfirlýsingu sinni á Twitter. Hann er núverandi heimsmeistari í þungavigt eftir að hafa unnið Wladimir Klitschko á síðasta ári. Þeir áttu að berjast aftur í sumar en þá hætti Fury við vegna meiðsla. Síðar kom í ljós að hann hefði fallið á lyfjaprófi og talið var að kókaín hefði fundist í lyfjaprófinu. Hann átti von a löngu banni og nennir greinilega ekki að standa í þessu veseni. Þess vegna er hann hættur. Fury er aðeins 28 ára og vann alla 25 bardaga sína á atvinnumannaferlinum.Boxing is the saddest thing I ever took part in, all a pile of shit, I'm the greatest, & I'm also retired, so go suck a dick, happy days.— TYSONMONTANA (@Tyson_Fury) October 3, 2016 Box Tengdar fréttir Fury keypti risa umgang af áfengi fyrir Íslandsleikinn Hnefaleikakappinn Tyson Fury keypti 200 drykki handa enskum stuðningsmönnum fyrir leikinn gegn íslenska landsliðinu í Nice í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi. 26. júní 2016 22:00 „Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. 27. apríl 2016 23:30 Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30 Fury og Klitschko mætast aftur í hringnum í lok næsta mánaðar Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Wladimir Klitschko berjast um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í Manchester 29. október á þessu ári. 7. september 2016 20:45 Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. 23. júní 2016 23:15 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. „Hnefaleikar er það sorglegasta sem ég hef tekið þátt í. Þetta er algjört kjaftæði. Ég er bestur en hættur,“ sagði Fury meðal annars í yfirlýsingu sinni á Twitter. Hann er núverandi heimsmeistari í þungavigt eftir að hafa unnið Wladimir Klitschko á síðasta ári. Þeir áttu að berjast aftur í sumar en þá hætti Fury við vegna meiðsla. Síðar kom í ljós að hann hefði fallið á lyfjaprófi og talið var að kókaín hefði fundist í lyfjaprófinu. Hann átti von a löngu banni og nennir greinilega ekki að standa í þessu veseni. Þess vegna er hann hættur. Fury er aðeins 28 ára og vann alla 25 bardaga sína á atvinnumannaferlinum.Boxing is the saddest thing I ever took part in, all a pile of shit, I'm the greatest, & I'm also retired, so go suck a dick, happy days.— TYSONMONTANA (@Tyson_Fury) October 3, 2016
Box Tengdar fréttir Fury keypti risa umgang af áfengi fyrir Íslandsleikinn Hnefaleikakappinn Tyson Fury keypti 200 drykki handa enskum stuðningsmönnum fyrir leikinn gegn íslenska landsliðinu í Nice í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi. 26. júní 2016 22:00 „Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. 27. apríl 2016 23:30 Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30 Fury og Klitschko mætast aftur í hringnum í lok næsta mánaðar Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Wladimir Klitschko berjast um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í Manchester 29. október á þessu ári. 7. september 2016 20:45 Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. 23. júní 2016 23:15 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Fury keypti risa umgang af áfengi fyrir Íslandsleikinn Hnefaleikakappinn Tyson Fury keypti 200 drykki handa enskum stuðningsmönnum fyrir leikinn gegn íslenska landsliðinu í Nice í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi. 26. júní 2016 22:00
„Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. 27. apríl 2016 23:30
Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30
Fury og Klitschko mætast aftur í hringnum í lok næsta mánaðar Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Wladimir Klitschko berjast um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í Manchester 29. október á þessu ári. 7. september 2016 20:45
Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. 23. júní 2016 23:15