Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Ritstjórn skrifar 2. október 2016 17:00 Það er komin ný viðbót við þessa glæsilegu fjölskyldu. Mynd/Getty Blake Lively eignaðist sitt annað barn ásamt manninum sínum, Ryan Reynolds um helgina. Fyrir eiga þau saman dóttirina James en hún er 22 mánaða gömul. Ekki er vitað hvert kyn barnsins er eða nafn. Hingað til hafa hjónin verið afar lokuð hvað varðar einkalíf sitt, þá sérstaklega dóttur sinnar, svo líklegt er að fjölmiðlar fái engar upplýsingar um það á næstunni. Mest lesið LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour
Blake Lively eignaðist sitt annað barn ásamt manninum sínum, Ryan Reynolds um helgina. Fyrir eiga þau saman dóttirina James en hún er 22 mánaða gömul. Ekki er vitað hvert kyn barnsins er eða nafn. Hingað til hafa hjónin verið afar lokuð hvað varðar einkalíf sitt, þá sérstaklega dóttur sinnar, svo líklegt er að fjölmiðlar fái engar upplýsingar um það á næstunni.
Mest lesið LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour