Býður nám á 40 brautum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 1. október 2016 12:00 Kristján Pétur Ásgeirsson, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja, innan um nemendur. Mynd/Axel Gísli Sigurbjörnsson „Skólinn hefur haft heilmikið að segja fyrir Suðurnesin. Það hefur verið svo dýrmætt fyrir ungmenni hér að geta sótt nám í heimabyggð,“ segir Kristján Ásmundsson skólameistari hins fertuga Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Hann byrjaði sem kennari þar fyrir þrjátíu árum en Jón Böðvarsson var fyrsti skólameistarinn og sat í níu ár, þá tók Hjálmar Árnason við. Nú eru um 1000 nemendur í skólanum og þannig hefur það verið undanfarin ár að sögn Kristjáns. „Síðan eru um 130 grunnskólanemendur, 10. bekkingar, sem taka einstaka áfanga hjá okkur, það eru virk, fljótandi skil milli grunnskóla og framhaldsskóla, þannig hafa duglegir nemendur ráðið dálítið sínum námshraða og margir lokið stúdentsprófinu á þremur árum,“ upplýsir hann. Kristján segir skólann bjóða nám á um 40 brautum. „?Þar sem við erum að þjóna öllu svæðinu verðum við að hafa fjölbreytt námsframboð til að geta svarað kröfum nemenda.“ Topparnir í félagslífinu eru Hljóðneminn, söngvakeppnin, árshátíðin og svo starfshlaupið sem er síðasta dag fyrir páska. Þá er keppt í öllum kennslugreinum innan skólans að sögn Kristjáns. „Útskriftarnemendur eru fyrirliðar en allir nemendur leysa þrautir innan afmarkaðs tíma,“ útskýrir hann. Þegar Kristján er spurður um landsfrægt tónlistarfólk úr röðum nemenda verður hann hinn drýgindalegasti. „Kolrassa krókríðandi eru stelpur úr skólanum okkar og Valdimar var hér. Svo er helmingurinn úr Of Monsters and Man héðan. Það er fullt af flottu tónlistarfólki sem hefur farið hér í gegn.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 1. október 2016. Lífið Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fleiri fréttir Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Sjá meira
„Skólinn hefur haft heilmikið að segja fyrir Suðurnesin. Það hefur verið svo dýrmætt fyrir ungmenni hér að geta sótt nám í heimabyggð,“ segir Kristján Ásmundsson skólameistari hins fertuga Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Hann byrjaði sem kennari þar fyrir þrjátíu árum en Jón Böðvarsson var fyrsti skólameistarinn og sat í níu ár, þá tók Hjálmar Árnason við. Nú eru um 1000 nemendur í skólanum og þannig hefur það verið undanfarin ár að sögn Kristjáns. „Síðan eru um 130 grunnskólanemendur, 10. bekkingar, sem taka einstaka áfanga hjá okkur, það eru virk, fljótandi skil milli grunnskóla og framhaldsskóla, þannig hafa duglegir nemendur ráðið dálítið sínum námshraða og margir lokið stúdentsprófinu á þremur árum,“ upplýsir hann. Kristján segir skólann bjóða nám á um 40 brautum. „?Þar sem við erum að þjóna öllu svæðinu verðum við að hafa fjölbreytt námsframboð til að geta svarað kröfum nemenda.“ Topparnir í félagslífinu eru Hljóðneminn, söngvakeppnin, árshátíðin og svo starfshlaupið sem er síðasta dag fyrir páska. Þá er keppt í öllum kennslugreinum innan skólans að sögn Kristjáns. „Útskriftarnemendur eru fyrirliðar en allir nemendur leysa þrautir innan afmarkaðs tíma,“ útskýrir hann. Þegar Kristján er spurður um landsfrægt tónlistarfólk úr röðum nemenda verður hann hinn drýgindalegasti. „Kolrassa krókríðandi eru stelpur úr skólanum okkar og Valdimar var hér. Svo er helmingurinn úr Of Monsters and Man héðan. Það er fullt af flottu tónlistarfólki sem hefur farið hér í gegn.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 1. október 2016.
Lífið Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fleiri fréttir Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Sjá meira