Þetta var fjarlægur draumur Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 19. október 2016 11:00 Hljómsveitina Rugl skipa þær, Ragnheiður María Benediktsdóttir og Guðlaug Fríða Helgadóttir Folkmann. Fréttablaðið/Eyþór. „Hljómsveitin varð til þegar við sátum saman á kaffihúsi í fyrravetur.Guðlaugu Fríðu langaði til þess að taka þátt söngkeppninni Rófunni í Hagaskóla, sem er undankeppni fyrir Samfés. Okkur gekk alveg frábærlega og lentum í öðru sæti“ segir Ragnheiður María Benediktsdóttir, en saman skipa þær vinkonurnar hljómsveitina Rugl, sem kemur til með að hita upp fyrir eitt stærsta atriði á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves, sem fram fer í nóvember. Fljótlega eftir undankeppni Samfés fengu stelpurnar mikla hvatningu til þess að taka þátt í Músíktilraunum. Þær fengu talsverða athygli fyrir atriði sitt sem hafnaði í úrslitum, og er óhætt að segja að boltinn hafi farið að rúlla eftir það. „Við ákváðum bara að slá til, þetta var reynsla og virkilega skemmtilegt að taka þátt. Þegar við vorum að ganga frá dótinu okkar eftir keppnina, kom Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Airwaves, og spurði okkur hvort við værum til í að koma fram á Airwaves,“ segja þær glaðar. Rugl kemur til með að spila talsvert mikið á Airwaves í ár bæði á dagskránni sjálfri og hinni svokölluðu off-venue dagskrá, sem fram fer samhliða hátíðinni „Við erum að fara að hita upp fyrir PJ Harvey, þetta er bara alveg geggjað,“ segir Ragnheiður. „Ég man eftir því að hafa verið stödd á tónleikum með hljómsveitinni Hjaltalín og hugsaði með mér, að þegar ég yrði stór ætlaði ég að spila á þessari hátíð. Mig grunaði ekki að það kæmi að því svona snemma, þetta var svo fjarlægur draumur,“ segir Guðlaug. En hvernig tónlist spilið þið? „Tónlistin sem við spilum er eiginlega svona hálfgert indípopp, það fer eftir árstíðum, okkur þykir frekar erfitt að útskýra nákvæmlega hvernig tónlist þetta er sem við spilum. Við syngjum báðar og spilum svo á hljómborð og gítar. Eins og staðan er núna hittumst við alla daga og æfum. Við erum mjög spenntar og teljum næstum því niður dagana,“ segja þær stöllur. Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
„Hljómsveitin varð til þegar við sátum saman á kaffihúsi í fyrravetur.Guðlaugu Fríðu langaði til þess að taka þátt söngkeppninni Rófunni í Hagaskóla, sem er undankeppni fyrir Samfés. Okkur gekk alveg frábærlega og lentum í öðru sæti“ segir Ragnheiður María Benediktsdóttir, en saman skipa þær vinkonurnar hljómsveitina Rugl, sem kemur til með að hita upp fyrir eitt stærsta atriði á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves, sem fram fer í nóvember. Fljótlega eftir undankeppni Samfés fengu stelpurnar mikla hvatningu til þess að taka þátt í Músíktilraunum. Þær fengu talsverða athygli fyrir atriði sitt sem hafnaði í úrslitum, og er óhætt að segja að boltinn hafi farið að rúlla eftir það. „Við ákváðum bara að slá til, þetta var reynsla og virkilega skemmtilegt að taka þátt. Þegar við vorum að ganga frá dótinu okkar eftir keppnina, kom Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Airwaves, og spurði okkur hvort við værum til í að koma fram á Airwaves,“ segja þær glaðar. Rugl kemur til með að spila talsvert mikið á Airwaves í ár bæði á dagskránni sjálfri og hinni svokölluðu off-venue dagskrá, sem fram fer samhliða hátíðinni „Við erum að fara að hita upp fyrir PJ Harvey, þetta er bara alveg geggjað,“ segir Ragnheiður. „Ég man eftir því að hafa verið stödd á tónleikum með hljómsveitinni Hjaltalín og hugsaði með mér, að þegar ég yrði stór ætlaði ég að spila á þessari hátíð. Mig grunaði ekki að það kæmi að því svona snemma, þetta var svo fjarlægur draumur,“ segir Guðlaug. En hvernig tónlist spilið þið? „Tónlistin sem við spilum er eiginlega svona hálfgert indípopp, það fer eftir árstíðum, okkur þykir frekar erfitt að útskýra nákvæmlega hvernig tónlist þetta er sem við spilum. Við syngjum báðar og spilum svo á hljómborð og gítar. Eins og staðan er núna hittumst við alla daga og æfum. Við erum mjög spenntar og teljum næstum því niður dagana,“ segja þær stöllur.
Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira