Sú stikla er ekki síðri en sú fyrri og líklega enn stórfenglegri. Samkvæmt Independent voru þættirnir teknir upp á fjögurra ára tímabili í 64 löndum. Framleiðendurnir notuðust við nýjasta nýtt í háskerputækni til að gera upplifunina sem besta fyrir áhorfendur.
Sjá má stikluna hér fyrir neðan.