„Við erum Evrópumeistarar í dansi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2016 16:30 Helgi með bronsmedalíuna sína. vísir/ingviþ „Við getum verið rosalega stolt af þessu, ég bjóst ekki við því að myndum ná þessu í þetta skipti en við negldum þetta,“ sagði Helgi Laxdal Aðalgeirsson í blandaða liði Íslands í unglingaflokki.Blandaða liðið vann fyrr í dag til bronsverðlauna á EM í hópfimleikum í slóvensku borginni Maribor. Íslenska liðinu tókst ekki nógu vel upp í dansinum sem það fékk aðeins 15,500 fyrir í einkunn. Dansinn gekk hins vegar frábærlega og skilaði 21,783 í einkunn. „Við þurftum að negla dansinn sem er ógeðslega erfitt. En við náðum því sem er ótrúlegt. Við erum Evrópumeistarar í dansi,“ sagði Helgi kátur. Fyrir mótið stefndi íslenska liðið á 3. sætið og náði því markmiði sínu. „Markmiðið var að lenda í 3. sæti og við náðum því. Við vorum svolítið stressuð að reyna að halda því allan tímann en við náðum því. Þetta er æðislegur hópur,“ sagði Helgi að lokum. Fimleikar Tengdar fréttir Fyrirliði bronsliðsins: Var ekki búin að reikna þetta út Tanja Ólafsdóttir er fyrirliði blandaðs liðs Íslands í unglingaflokki sem nældi sér í brons á EM í hópfimleikum í Maribor í Slóveníu í dag. 14. október 2016 15:43 Gott að byrja í þessu liði Eftir farsælan feril í áhaldafimleikum ákvað Norma Dögg Róbertsdóttir að söðla um og færði sig yfir í hópfimleika þar sem hún finnur sig vel. Hún hjálpaði blandaða liðinu að tryggja sig inn í úrslitin á EM í gær. 14. október 2016 06:00 Stelpurnar tóku gullið Ísland eignaðist nú rétt í þessu Evrópumeistara í hópfimleikum er stúlknaliðið vann öruggan sigur í sínum flokki. 14. október 2016 18:45 Frábær dans krakkanna tryggði þeim bronsið | Fyrstu verðlaunin í húsi Blandað lið Íslands í unglingaflokki vann til bronsverðlauna á EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 14. október 2016 14:37 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
„Við getum verið rosalega stolt af þessu, ég bjóst ekki við því að myndum ná þessu í þetta skipti en við negldum þetta,“ sagði Helgi Laxdal Aðalgeirsson í blandaða liði Íslands í unglingaflokki.Blandaða liðið vann fyrr í dag til bronsverðlauna á EM í hópfimleikum í slóvensku borginni Maribor. Íslenska liðinu tókst ekki nógu vel upp í dansinum sem það fékk aðeins 15,500 fyrir í einkunn. Dansinn gekk hins vegar frábærlega og skilaði 21,783 í einkunn. „Við þurftum að negla dansinn sem er ógeðslega erfitt. En við náðum því sem er ótrúlegt. Við erum Evrópumeistarar í dansi,“ sagði Helgi kátur. Fyrir mótið stefndi íslenska liðið á 3. sætið og náði því markmiði sínu. „Markmiðið var að lenda í 3. sæti og við náðum því. Við vorum svolítið stressuð að reyna að halda því allan tímann en við náðum því. Þetta er æðislegur hópur,“ sagði Helgi að lokum.
Fimleikar Tengdar fréttir Fyrirliði bronsliðsins: Var ekki búin að reikna þetta út Tanja Ólafsdóttir er fyrirliði blandaðs liðs Íslands í unglingaflokki sem nældi sér í brons á EM í hópfimleikum í Maribor í Slóveníu í dag. 14. október 2016 15:43 Gott að byrja í þessu liði Eftir farsælan feril í áhaldafimleikum ákvað Norma Dögg Róbertsdóttir að söðla um og færði sig yfir í hópfimleika þar sem hún finnur sig vel. Hún hjálpaði blandaða liðinu að tryggja sig inn í úrslitin á EM í gær. 14. október 2016 06:00 Stelpurnar tóku gullið Ísland eignaðist nú rétt í þessu Evrópumeistara í hópfimleikum er stúlknaliðið vann öruggan sigur í sínum flokki. 14. október 2016 18:45 Frábær dans krakkanna tryggði þeim bronsið | Fyrstu verðlaunin í húsi Blandað lið Íslands í unglingaflokki vann til bronsverðlauna á EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 14. október 2016 14:37 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Fyrirliði bronsliðsins: Var ekki búin að reikna þetta út Tanja Ólafsdóttir er fyrirliði blandaðs liðs Íslands í unglingaflokki sem nældi sér í brons á EM í hópfimleikum í Maribor í Slóveníu í dag. 14. október 2016 15:43
Gott að byrja í þessu liði Eftir farsælan feril í áhaldafimleikum ákvað Norma Dögg Róbertsdóttir að söðla um og færði sig yfir í hópfimleika þar sem hún finnur sig vel. Hún hjálpaði blandaða liðinu að tryggja sig inn í úrslitin á EM í gær. 14. október 2016 06:00
Stelpurnar tóku gullið Ísland eignaðist nú rétt í þessu Evrópumeistara í hópfimleikum er stúlknaliðið vann öruggan sigur í sínum flokki. 14. október 2016 18:45
Frábær dans krakkanna tryggði þeim bronsið | Fyrstu verðlaunin í húsi Blandað lið Íslands í unglingaflokki vann til bronsverðlauna á EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 14. október 2016 14:37