Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Ritstórn skrifar 11. október 2016 11:15 Mynd/getty Leikaraparið Mia Goth og Shia Lebeouf gengu í það heilaga í gær í lítilli kapellu í Las Vegas. Þau hafa verið saman frá árinu 2012 en þá léku þau saman í kvikmyndinni Nymphomaniac. Eins og mörg önnur brúðkaup í Las Vegar var Elvis þema hjá hjónakornunum. Brúðkaupið var sýnt beint á slúðursíðunni TMZ. Eins og margir vita fer Shia frekar óhefðbundnar leiðir við nánast allt í lífi sínu svo að beina útsendingin ætti ekki að koma neinum á óvart. Það var farið alla leið í Elvis þemanu.Mynd/Skjáskot frá TMZ Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour
Leikaraparið Mia Goth og Shia Lebeouf gengu í það heilaga í gær í lítilli kapellu í Las Vegas. Þau hafa verið saman frá árinu 2012 en þá léku þau saman í kvikmyndinni Nymphomaniac. Eins og mörg önnur brúðkaup í Las Vegar var Elvis þema hjá hjónakornunum. Brúðkaupið var sýnt beint á slúðursíðunni TMZ. Eins og margir vita fer Shia frekar óhefðbundnar leiðir við nánast allt í lífi sínu svo að beina útsendingin ætti ekki að koma neinum á óvart. Það var farið alla leið í Elvis þemanu.Mynd/Skjáskot frá TMZ
Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour