Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Ritstjórn skrifar 10. október 2016 19:00 Candice er ein frægasta fyrirsæta heims. Mynd/Getty Victoria's Secret engillinn Candice Swanepoel eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum ásamt unnusta sínum, Hermann Nicoli. Sonur þeirra hefur fengið nafnið Anaca en það er brasilískt orð fyrir fuglategund. Hún tilkynnti um óléttuna í mars á þessu ári og hefur frá því minnkað töluvert við sig vinnu. Um helgina birti hún fyrstu myndina af frumburðinum sem er vægast sagt krúttlegur. Life is sweet. Anacan (Anacã) 5th-October -2016 A photo posted by Candice Swanepoel (@angelcandices) on Oct 8, 2016 at 7:28am PDT Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour
Victoria's Secret engillinn Candice Swanepoel eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum ásamt unnusta sínum, Hermann Nicoli. Sonur þeirra hefur fengið nafnið Anaca en það er brasilískt orð fyrir fuglategund. Hún tilkynnti um óléttuna í mars á þessu ári og hefur frá því minnkað töluvert við sig vinnu. Um helgina birti hún fyrstu myndina af frumburðinum sem er vægast sagt krúttlegur. Life is sweet. Anacan (Anacã) 5th-October -2016 A photo posted by Candice Swanepoel (@angelcandices) on Oct 8, 2016 at 7:28am PDT
Mest lesið Eiga von á öðru barni Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour