Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Ritstjórn skrifar 28. október 2016 17:15 Kim Kardashian er vön að vera miðpunktur athyglinnar. Mynd/Getty Það hefur farið lítið fyrir Kim Kardashian seinasta mánuðinn eftir ránið í París. Hún hefur haldið sig frá samfélagsmiðlum og verið lítið á meðal fólks. Það var ekki fyrr en í þessari viku sem að tökur hófust aftur á Keeping up with the Kardashians. Samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs leiðis Kim gífurlega mikið. Hún er vön því að vera stöðugt að vinna og með líf sitt opið fyrir aðdáendur í gegnum samfélagsmiðla. Samkvæmt ummælum fjölskyldumeðlima hennar er þó enn langt í land þangað til að Kim nái að jafna sig alveg á því sem gerðist í París. Það hlýtur því að vera tímaspursmál hvenær Kim snýr aftur á samfélagsmiðla og við bíðum spenntar þangað til. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour
Það hefur farið lítið fyrir Kim Kardashian seinasta mánuðinn eftir ránið í París. Hún hefur haldið sig frá samfélagsmiðlum og verið lítið á meðal fólks. Það var ekki fyrr en í þessari viku sem að tökur hófust aftur á Keeping up with the Kardashians. Samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs leiðis Kim gífurlega mikið. Hún er vön því að vera stöðugt að vinna og með líf sitt opið fyrir aðdáendur í gegnum samfélagsmiðla. Samkvæmt ummælum fjölskyldumeðlima hennar er þó enn langt í land þangað til að Kim nái að jafna sig alveg á því sem gerðist í París. Það hlýtur því að vera tímaspursmál hvenær Kim snýr aftur á samfélagsmiðla og við bíðum spenntar þangað til.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour