Leikstjóri var Jean-Paul Goude og lét hann fyrirsæturnar/dansarana stíga trylltan dans í sem var í stíl við litríka og hressandi fatalínu þeirra Carol Lim og Humberto Leon, yfirhönnuða Kenzo.
Við erum viss um að það verður röð fyrir utan vel valdar verslanir H&M þann 4.nóvember næstkomandi enda margar flottar flíkur þarna sem lífga upp á fataskápinn.







