Bein útsending: Hæfileikakeppni stjórnmálamanna í Stúdentakjallaranum Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2016 19:59 Valgerður Anna Einarsdóttir, betur þekkt sem Vala pepp, mun kynna dagskránna. Mynd Hæfileikakeppni stjórnmálamanna fer fram í Stúdentakjallaranum í kvöld og hefst klukkan 20. Stúdentar vilja þar veita frambjóðendum til Alþingiskosninga listrænt frelsi með því að senda fulltrúa sína í Stúdentakjallarann þar sem þeim gefst kostur á að koma kosningaboðskap á framfæri með óhefðbundnum hætti. Valgerður Anna Einarsdóttir, betur þekkt sem Vala pepp, mun kynna dagskránna, halda frambjóðendum við efnið og passa að þeir verði ekki slegnir út af laginu.Á Facebook-síðu viðburðarins segir að flest framboð hafi þegið heimboðið og hyggjast taka sér hvíld frá hefðbundnu amstri í aðdraganda kosninga. „Munu þau tala til stúdenta í tónum, með gamanmáli eða öðrum einlægum hætti. Búast má við öllu nema framboðsræðum, sem verða bannaðar. Salurinn fer með dómsvald og mun háværasta klappið tryggja sigur. Reiknað er með að sigur um kvöldið gefi sterka vísbendingu um niðurstöður kosninganna og því til mikils að vinna,“ segir á síðunni. Framsókn, Samfylking, Vinstri grænir, Píratar, Viðreisn, Dögun, Flokkur fólksins, Alþýðufylkingin, Björt framtíð, Sjálfstæðisflokkur og Húmanistar hafa allir staðfest að fulltrúar þeirra mæti. Vitað er að Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, mætir fyrir hönd síns flokks. Kosningar 2016 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Hæfileikakeppni stjórnmálamanna fer fram í Stúdentakjallaranum í kvöld og hefst klukkan 20. Stúdentar vilja þar veita frambjóðendum til Alþingiskosninga listrænt frelsi með því að senda fulltrúa sína í Stúdentakjallarann þar sem þeim gefst kostur á að koma kosningaboðskap á framfæri með óhefðbundnum hætti. Valgerður Anna Einarsdóttir, betur þekkt sem Vala pepp, mun kynna dagskránna, halda frambjóðendum við efnið og passa að þeir verði ekki slegnir út af laginu.Á Facebook-síðu viðburðarins segir að flest framboð hafi þegið heimboðið og hyggjast taka sér hvíld frá hefðbundnu amstri í aðdraganda kosninga. „Munu þau tala til stúdenta í tónum, með gamanmáli eða öðrum einlægum hætti. Búast má við öllu nema framboðsræðum, sem verða bannaðar. Salurinn fer með dómsvald og mun háværasta klappið tryggja sigur. Reiknað er með að sigur um kvöldið gefi sterka vísbendingu um niðurstöður kosninganna og því til mikils að vinna,“ segir á síðunni. Framsókn, Samfylking, Vinstri grænir, Píratar, Viðreisn, Dögun, Flokkur fólksins, Alþýðufylkingin, Björt framtíð, Sjálfstæðisflokkur og Húmanistar hafa allir staðfest að fulltrúar þeirra mæti. Vitað er að Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, mætir fyrir hönd síns flokks.
Kosningar 2016 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira