Spá því að einkaneysla og hagvöxtur muni aukast Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 4. nóvember 2016 11:12 Í spánni kemur fram að hagvöxtur árið 2016 verði 4,8 prósent. vísir/ernir Vöxtur í fjárfestingu, ferðaþjónustu og neyslu er meiri en áætlað var og styrking gengisins mun svo hafa þau áhrif að verðbólga mun aukast seinna en upphaflega var haldið. Vaxandi verðbólga er þó í kortunum fyrir árin 2017-2018. Draga mun svo úr henni eftir það. Þetta kemur fram í þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem birtist í Hagtíðindum. Spáin nær til áranna 2016-2022. Síðasta spá Hagstofunnar kom fram 27. maí síðastliðinn. Í spánni kemur fram að hagvöxtur árið 2016 verði 4,8 prósent og að einkaneysla aukist um 7,1 prósent. Fjárfesting eykst um 21,7 prósent og samneysla um 1,8 prósent. Hagvöxturinn árið 2017 verður samkvæmt spánni 4,4 prósent. Einkaneysla eykst um 5,7 prósent, fjárfesting um 7,4 prósent og samneysla um 0,9 prósent. Ástæðuna fyrir þessum hagvexti má rekja til aukna fjárfestinga og neyslu en þessi þróun hefur farið vaxandi frá árinu 2014. Eftir 2017 er gert ráð fyrir að hagvöxtur verði um 2,6-3 prósent. Einkaneysla mun þá aukast um 2,5 – 3,7 prósent, fjárfesting um 1,4-4,2 prósent. Samneysla mun aukast og verða um 1,5 prósent ár hvert. Framlag utanríkisviðskipta til hagvaxtar verður neikvætt fyrst um sinn fyrir tilstilli þessa vaxtar í fjárfestingu, ferðaþjónustu og neyslu en viðskiptajöfnuður verður hins vegar jákvæður út spátímann. Vinnumarkaður mun halda áfram að styrkjast en þó liggur fyrir að draga muni úr atvinnuaukningu eftir 2017. Í spánni kemur einnig fram að laun og kaupmáttur hafi hækkað talsvert undanfarið og talið er að óvissa um launaþróun verði mun minni ef kjarasamningar halda. Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Sjá meira
Vöxtur í fjárfestingu, ferðaþjónustu og neyslu er meiri en áætlað var og styrking gengisins mun svo hafa þau áhrif að verðbólga mun aukast seinna en upphaflega var haldið. Vaxandi verðbólga er þó í kortunum fyrir árin 2017-2018. Draga mun svo úr henni eftir það. Þetta kemur fram í þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem birtist í Hagtíðindum. Spáin nær til áranna 2016-2022. Síðasta spá Hagstofunnar kom fram 27. maí síðastliðinn. Í spánni kemur fram að hagvöxtur árið 2016 verði 4,8 prósent og að einkaneysla aukist um 7,1 prósent. Fjárfesting eykst um 21,7 prósent og samneysla um 1,8 prósent. Hagvöxturinn árið 2017 verður samkvæmt spánni 4,4 prósent. Einkaneysla eykst um 5,7 prósent, fjárfesting um 7,4 prósent og samneysla um 0,9 prósent. Ástæðuna fyrir þessum hagvexti má rekja til aukna fjárfestinga og neyslu en þessi þróun hefur farið vaxandi frá árinu 2014. Eftir 2017 er gert ráð fyrir að hagvöxtur verði um 2,6-3 prósent. Einkaneysla mun þá aukast um 2,5 – 3,7 prósent, fjárfesting um 1,4-4,2 prósent. Samneysla mun aukast og verða um 1,5 prósent ár hvert. Framlag utanríkisviðskipta til hagvaxtar verður neikvætt fyrst um sinn fyrir tilstilli þessa vaxtar í fjárfestingu, ferðaþjónustu og neyslu en viðskiptajöfnuður verður hins vegar jákvæður út spátímann. Vinnumarkaður mun halda áfram að styrkjast en þó liggur fyrir að draga muni úr atvinnuaukningu eftir 2017. Í spánni kemur einnig fram að laun og kaupmáttur hafi hækkað talsvert undanfarið og talið er að óvissa um launaþróun verði mun minni ef kjarasamningar halda.
Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Sjá meira