Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 19:30 Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty Mest lesið Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour
Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty
Mest lesið Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour